Matur

Að nýta mat er lífsnauðsyn
Listakonan Kitty Von-Sometime hefur skorið upp herör gegn matarsóun. Hún stundar að kaupa ávexti og grænmeti á síðasta snúningi og niðursettu verði og elda úr því dýrindis krásir sem hún setur í frysti og kippir út þegar hún nennir ekki að elda. Á Instagram-reikningi hennar má sjá afraksturinn.

Einfalt með Evu: Súkkalaðikaka með blautri miðju
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Einfalt með Evu í heild sinni: Sjávarréttasúpa, kræklingur og Rocky Road súkkulaðibitar
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

„Rjóma“pasta með brokkolí, sveppum og feikoni
Það eru einhverjir töfrar í góðu rjómapasta.

Karamelíseraðar valhnetudöðlur
Þessi vinnur verðlaun fyrir einfaldleika!

„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu
Vegan-uppskrift frá Guðrúnu Sóley Gestsdóttur.

Svona gerir Eva Laufey kjúkling Milanese
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Einfalt með Evu: Focaccia, súkkulaðimús og Risotto með kóngasveppum
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Einfalt með Evu: Svona gerir maður Egg Benedict
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur.

Einfalt með Evu: French toast, bláberja boozt og ítölsk eggjabaka
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Sjáðu hvernig Eva Laufey gerir geggjaðar mozzarellafylltar kjötbollur
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Einfalt með Evu: Lax í rjómasósu og ómótstæðilega baka
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Pétur Jóhann reynir að gera triffli Evu Laufeyjar á fimmtán mínútum
Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu.

Ómótstæðilegt bananatriffli á fimmtán mínútum
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í gær en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Súper morgunverðarskál með acai berjum
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Ofnbökuð bleikja með Teryaki sósu og hrásalati
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Kjúklingapasta á fimmtán mínútum
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Sveppi og Pétur gerðust vegan með Guðrúnu Sóleyju
Í þriðja þætti seríunnar Tveir á teini fetuðu Pétur og Sveppi nokkuð ótroðnar slóðir, að minnsta kosti frá þeirra bæjardyrum séð, og grilluðu veganrétt.

Lambaskífurnar slógu í gegn hjá Sveppa og Pétri
Í öðrum þætti af Tveir á teini á Stöð 2 fengu Pétur Jóhann og Sveppi Villa naglbít með sér í lið og grilluðu lambaskífur.

Afmælisplokkfiskur Guðna forseta
Það vakti athygli þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sagðist ætla í plokkfisk til mömmu á 50. afmælisdaginn sinn. Margrét Thorlacius, móðir Guðna, er víðfræg plokkfiskkona og segir stundina hafa verið indæla

Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum
Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri.

Vala Matt lærði að gera uppáhaldspastarétt Sophiu Loren á Ítalíu
Vala Matt fór í sælkeraleiðangur til Bibione á Ítalíu fyrir Ísland í dag á dögunum.

Heldur fast í spænsku ræturnar í matargerðinni
María Gomez hefur ástríðu fyrir spænskri matargerð og deilir auðveldum uppskriftum með lesendum.

Bakað blómkál með pestói og valhnetum
Uppskrift: Bakað blómkál með pestói og valhnetum. Iðunn Sigurðardóttir gefur er einn yngsti yfirkokkur landsins, aðeins 23 ára að aldri. Hún tekur þátt í keppninni Kokkur ársins sem fer fram í Hörpu á laugardaginn.

Byrjaði 14 ára að starfa við matreiðslu: Samkeppnin hérna heima mætti vera fallegri
Aníta Ösp Ingólfsdóttir matreiðslumeistari segir að álag og streita sé hugsanlega ástæða þess að svo fáar konur velja þetta starf.

Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“
Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins.

Hefðbundinn jólamatur með sous-vide
Sous vide er það nýjasta í íslenskri matargerð. Aðferðin snýst um að elda mat á lágum hita í lengri tíma. Þannig nær fólk jafnri hitun, sem tryggir að innsti hluti sé nægilega vel eldaður, og viðheldur rakastigi án þess þó að ofelda yfirborðið.

Malt og Appelsín-málið vindur uppá sig: „Röðin skiptir engu máli“
Sniðugmennið Haukur Viðar Alfreðsson er með sterkar skoðanir á hátíðarblöndu okkar Íslendinga.

Rúmlega 62% vilja að Appelsíninu sé hellt fyrst í könnuna
Vísir setti fram spurningu í Facebook-hópnum Matartips og komst að því að rúm 16% blanda ekki bara saman Malti og Appelsíni yfir jólin heldur bæta smá kóki eða Pepsi við hátíðarblönduna.