Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki á næstunni. Það skiptir miklu máli að þú komir vel fyrir. Þú átt framtíðina fyrir þér.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Forðastu að vera uppstökkur því að það mun hafa neikvæð áhrif á fólkið í kringum þig. Gefðu þér tíma til að slappa aðeins af.

Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Vertu hreinskilinn og heiðarlegur í samskiptum við aðra. Óheiðarleiki borgar sig aldrei og kemur mönnum í koll. Kvöldið verður fjörugt.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Þú hefur ef til vill gert þér ákveðna mynd af atburði sem þú bíður eftir. Þú ættir að hætta öllu slíku því annars verður þú fyrir vonbrigðum.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Fjölskyldan upplifir gleðilegan dag. Í vinnunni er einnig afar jákvætt andrúmsloft og þér gengur vel við þín störf. Kvöldið lofar góðu.

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Heimilislífið á hug þinn allan. Í mörg horn er að líta á heimilinu og sennilegt er að eitthvað hafi setið þar á hakanum hjá þér undanfarið.

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Þú lítur björtum augum til framtíðarinnar en þú hefur verið eitthvað niðurdreginn undanfarið. Þú leysir erfitt mál með aðstoð vinar þíns.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Þú færð áhugaverðar fréttir af högum ungrar persónu. Mál sem lengi hefur verið þvælt fram og til baka fær loksins farsælan endi.

Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Þú ert eitthvað niðurdreginn þessa dagana. Þú ættir að hrista af þér slenið og reyna að horfa á björtu hliðarnar á tilverunni. Þær eru til staðar.

Menning