Menning Orðin eru svo hljómfögur Á íslensku má alltaf finna svar er dagskrá í tali og tónum sem verður haldin á laugardaginn í Hofi á Akureyri í tilefni 210 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar. Menning 16.11.2017 10:45 Við sem tölum íslensku eigum aðgang að fjársjóðum Málheimar, sitthvað um málstefnu og málnotkun er ný bók eftir Ara Pál Kristinsson þar sem hann leitast við að svara ýmsum forvitnilegum spurningum um stöðu og mikilvægi íslenskunnar í samfélaginu. Menning 16.11.2017 10:00 Vildum bjarga þeim heimildum sem hægt væri Ljósi er brugðið á líf setuliðsins sem dvaldi á Íslandi í 55 ár, og áhrif þess, í heimildarmyndinni Varnarliðið – Kaldastríðsútvörður, saga Bandaríkjahers á Íslandi 1951 til 2006 sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld. Menning 15.11.2017 10:15 Vel þekkt í Evrópu og er alger perla Söngsveitin Fílharmónía heldur hausttónleika sína í Langholtskirkju í kvöld. Magnús Ragnarsson stjórnar. Meginverkið er Messa í Es-dúr eftir Josef Rheinberger – og fleira er að heyra. Menning 14.11.2017 10:30 "Karlmenn eiga mjög bágt" Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, gefur út sína aðra ljóðabók í dag, Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um á meðan ég er að keyra. Dóri segir að fólk eigi að lesa hana eins og það horfir á klám. Menning 11.11.2017 11:30 Þarf að vökva mig, hita upp og taka langa atrennu Dagur Hjartarson sendi nýverið frá sér ljóðabókina Heilaskurðaðgerðin sem hefur hlotið afar góðar viðtökur. Dagur segir ljóðið vera frábært mótvægi við passívt neysluform Netflixins. Menning 11.11.2017 11:00 Sterk tengsl – stór og litrík sýning Ástríðufullir vatnslitamálarar efna til stórsýningar sem opnuð verður með viðhöfn í Norræna húsinu í dag. Allir eru velkomnir. Menning 11.11.2017 09:15 Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. Menning 11.11.2017 08:00 Pétur og úlfurinn lifna við í nútímaútgáfu Ævintýrið um Pétur og úlfinn eftir Sergej Prokofiev er fyrir löngu orðið klassík. Framhald sögunnar hefur nú litið dagsins ljós og verður frumflutt í Silfurbergi, Hörpu, á sunnudag. Menning 10.11.2017 15:15 Ástin og hjónabandið sem átti aldrei að verða Diana Cavallioti er aðalleikkona kvikmyndarinnar Ana, Mon Amour sem er ein af mörgum mjög áhugaverðum myndum sem sýndar eru á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís fram á sunnudag. Menning 10.11.2017 11:00 Vill að fólk hugsi um boðskap verkanna þegar það fer heim Litríkar myndir Úlfs Karlssonar myndlistarmanns eru að raðast á veggi Listasafns Reykjanesbæjar við Duusgötu. Sýningin Úlfur við girðinguna verður opnuð þar nú á laugardaginn. Menning 9.11.2017 10:15 Bæði léttleiki og dramatík Camerarctica og Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona, koma fram í sal Tónlistarskólans í Garðabæ við Kirkjulund í kvöld. Menning 7.11.2017 09:45 Þrjár íslenskar skáldsögur tilnefndar til IMPAC-verðlaunanna Þrjár íslenskar skáldsögur eru í hópi þeirra 150 skáldsagna sem hafa verið tilnefndar til hinnar virtu IMPAC-verðlauna. Menning 6.11.2017 14:31 Októberbyltingarinnar minnst með útgáfu bókar Þorvaldur hefur lokið við að þýða bók eftir ameríska blaðamanninn John Reed um októberbyltinguna 1917 í Rússlandi. Menning 6.11.2017 07:00 Ógnin úr austrinu Stefán Pálsson skrifar um pláguna Menning 5.11.2017 11:00 Náttúran öll mun mildari Menning 4.11.2017 13:00 Sýningargestirnir eru alltaf að koma mér á óvart Þórdís Aðalsteinsdóttir myndlistarkona hefur ekki sýnt á Íslandi í rúman áratug en í gær opnaði hún sýningu í Tveimur hröfnum. Menning 4.11.2017 12:00 Krimminn er í senn krossgáta og skoðun á mannlegu eðli Friðrika Benónýsdóttir flutti til Parísar snemma á árinu og sendi nýverið frá sér bæði glæpasöguna Vályndi og Eldheit ástarbréf. Menning 4.11.2017 10:00 Birgir Rafn með sprellfjöruga myndlistarsýningu Myndlistamaðurinn Birgir Rafn Friðriksson stendur fyrir málverkasýningunni Dear Visitor eða Ágæti aðkomumaður út nóvember. Menning 3.11.2017 13:00 Jón Steinar fagnar útgáfu bókar sinnar Létt yfir mannskapnum þrátt fyrir grjótharða gagnrýni höfundar á dómskerfið. Menning 3.11.2017 12:29 Náttúran og tungumálið er okkar drifkraftur Anna-Maria Helsing stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Iceland Airwaves tónleikum í kvöld, þar sem flutt verða tónverk þriggja kvenna sem allar eru í fremstu röð íslenskra nútímatónskalda. Menning 2.11.2017 11:00 Alltaf þegar ég loka augunum þá sé ég Korsíku Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands sýningin La Mer eða Hafið, þekktasta sýning franska myndlistarmannsins Ange Leccia sem er borinn og barnfæddur á Korsíku sem hann segir að sé og verði alltaf heim í hans huga. Menning 2.11.2017 10:00 Baðstofan sem rannsóknarstofa Athyglisvert sjónarhorn á sögu sem margir telja sig þekkja. Menning 31.10.2017 14:00 Handhafar tortímingarinnar Stefán Pálsson skrifar um kjarnorku. Menning 29.10.2017 10:00 Ánægð að það skuli vera þessi gróska í hönnun í Hafnarfirði Um helgina verða opnaðar tvær hönnunarsýningar en þær eiga rætur að rekja til ólíkra heimshluta. Menning 28.10.2017 11:30 Skírði karakterana eftir kennurum sonarins Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardóttur sálfræðings og fjallar um fjölbreytileika fjölskyldna. Salka gefur hana út og líka á alla leikskóla Menning 28.10.2017 10:15 Þess vegna enda allir listamenn í helvíti Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar. Menning 28.10.2017 10:00 Dálítið töff á köflum Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun. Menning 28.10.2017 10:00 Samstarfsfólk að fornu og nýju sýnir við Skúlagötuna Gallerí Suðurgata 7 var opnað fyrir 40 árum og myndlistarfólkið Margrét Jónsdóttir og Bjarni H. Þórarinsson halda minningu þess í heiðri með því að opna sýningu í Listamenn Gallerí að Skúlagötu 32 í dag. Menning 27.10.2017 10:15 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. Menning 26.10.2017 16:30 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
Orðin eru svo hljómfögur Á íslensku má alltaf finna svar er dagskrá í tali og tónum sem verður haldin á laugardaginn í Hofi á Akureyri í tilefni 210 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar. Menning 16.11.2017 10:45
Við sem tölum íslensku eigum aðgang að fjársjóðum Málheimar, sitthvað um málstefnu og málnotkun er ný bók eftir Ara Pál Kristinsson þar sem hann leitast við að svara ýmsum forvitnilegum spurningum um stöðu og mikilvægi íslenskunnar í samfélaginu. Menning 16.11.2017 10:00
Vildum bjarga þeim heimildum sem hægt væri Ljósi er brugðið á líf setuliðsins sem dvaldi á Íslandi í 55 ár, og áhrif þess, í heimildarmyndinni Varnarliðið – Kaldastríðsútvörður, saga Bandaríkjahers á Íslandi 1951 til 2006 sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld. Menning 15.11.2017 10:15
Vel þekkt í Evrópu og er alger perla Söngsveitin Fílharmónía heldur hausttónleika sína í Langholtskirkju í kvöld. Magnús Ragnarsson stjórnar. Meginverkið er Messa í Es-dúr eftir Josef Rheinberger – og fleira er að heyra. Menning 14.11.2017 10:30
"Karlmenn eiga mjög bágt" Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, gefur út sína aðra ljóðabók í dag, Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um á meðan ég er að keyra. Dóri segir að fólk eigi að lesa hana eins og það horfir á klám. Menning 11.11.2017 11:30
Þarf að vökva mig, hita upp og taka langa atrennu Dagur Hjartarson sendi nýverið frá sér ljóðabókina Heilaskurðaðgerðin sem hefur hlotið afar góðar viðtökur. Dagur segir ljóðið vera frábært mótvægi við passívt neysluform Netflixins. Menning 11.11.2017 11:00
Sterk tengsl – stór og litrík sýning Ástríðufullir vatnslitamálarar efna til stórsýningar sem opnuð verður með viðhöfn í Norræna húsinu í dag. Allir eru velkomnir. Menning 11.11.2017 09:15
Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. Menning 11.11.2017 08:00
Pétur og úlfurinn lifna við í nútímaútgáfu Ævintýrið um Pétur og úlfinn eftir Sergej Prokofiev er fyrir löngu orðið klassík. Framhald sögunnar hefur nú litið dagsins ljós og verður frumflutt í Silfurbergi, Hörpu, á sunnudag. Menning 10.11.2017 15:15
Ástin og hjónabandið sem átti aldrei að verða Diana Cavallioti er aðalleikkona kvikmyndarinnar Ana, Mon Amour sem er ein af mörgum mjög áhugaverðum myndum sem sýndar eru á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís fram á sunnudag. Menning 10.11.2017 11:00
Vill að fólk hugsi um boðskap verkanna þegar það fer heim Litríkar myndir Úlfs Karlssonar myndlistarmanns eru að raðast á veggi Listasafns Reykjanesbæjar við Duusgötu. Sýningin Úlfur við girðinguna verður opnuð þar nú á laugardaginn. Menning 9.11.2017 10:15
Bæði léttleiki og dramatík Camerarctica og Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona, koma fram í sal Tónlistarskólans í Garðabæ við Kirkjulund í kvöld. Menning 7.11.2017 09:45
Þrjár íslenskar skáldsögur tilnefndar til IMPAC-verðlaunanna Þrjár íslenskar skáldsögur eru í hópi þeirra 150 skáldsagna sem hafa verið tilnefndar til hinnar virtu IMPAC-verðlauna. Menning 6.11.2017 14:31
Októberbyltingarinnar minnst með útgáfu bókar Þorvaldur hefur lokið við að þýða bók eftir ameríska blaðamanninn John Reed um októberbyltinguna 1917 í Rússlandi. Menning 6.11.2017 07:00
Sýningargestirnir eru alltaf að koma mér á óvart Þórdís Aðalsteinsdóttir myndlistarkona hefur ekki sýnt á Íslandi í rúman áratug en í gær opnaði hún sýningu í Tveimur hröfnum. Menning 4.11.2017 12:00
Krimminn er í senn krossgáta og skoðun á mannlegu eðli Friðrika Benónýsdóttir flutti til Parísar snemma á árinu og sendi nýverið frá sér bæði glæpasöguna Vályndi og Eldheit ástarbréf. Menning 4.11.2017 10:00
Birgir Rafn með sprellfjöruga myndlistarsýningu Myndlistamaðurinn Birgir Rafn Friðriksson stendur fyrir málverkasýningunni Dear Visitor eða Ágæti aðkomumaður út nóvember. Menning 3.11.2017 13:00
Jón Steinar fagnar útgáfu bókar sinnar Létt yfir mannskapnum þrátt fyrir grjótharða gagnrýni höfundar á dómskerfið. Menning 3.11.2017 12:29
Náttúran og tungumálið er okkar drifkraftur Anna-Maria Helsing stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Iceland Airwaves tónleikum í kvöld, þar sem flutt verða tónverk þriggja kvenna sem allar eru í fremstu röð íslenskra nútímatónskalda. Menning 2.11.2017 11:00
Alltaf þegar ég loka augunum þá sé ég Korsíku Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands sýningin La Mer eða Hafið, þekktasta sýning franska myndlistarmannsins Ange Leccia sem er borinn og barnfæddur á Korsíku sem hann segir að sé og verði alltaf heim í hans huga. Menning 2.11.2017 10:00
Baðstofan sem rannsóknarstofa Athyglisvert sjónarhorn á sögu sem margir telja sig þekkja. Menning 31.10.2017 14:00
Ánægð að það skuli vera þessi gróska í hönnun í Hafnarfirði Um helgina verða opnaðar tvær hönnunarsýningar en þær eiga rætur að rekja til ólíkra heimshluta. Menning 28.10.2017 11:30
Skírði karakterana eftir kennurum sonarins Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardóttur sálfræðings og fjallar um fjölbreytileika fjölskyldna. Salka gefur hana út og líka á alla leikskóla Menning 28.10.2017 10:15
Þess vegna enda allir listamenn í helvíti Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar. Menning 28.10.2017 10:00
Dálítið töff á köflum Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun. Menning 28.10.2017 10:00
Samstarfsfólk að fornu og nýju sýnir við Skúlagötuna Gallerí Suðurgata 7 var opnað fyrir 40 árum og myndlistarfólkið Margrét Jónsdóttir og Bjarni H. Þórarinsson halda minningu þess í heiðri með því að opna sýningu í Listamenn Gallerí að Skúlagötu 32 í dag. Menning 27.10.2017 10:15
Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. Menning 26.10.2017 16:30