Viðskipti erlent Samþykkir stóran lánapakka til Úkraínu Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur samþykkt að veita stjórnvöldum í Úkraínu 17,5 milljarða Bandaríkjadala lán. Viðskipti erlent 11.3.2015 18:54 Ýmsir þjónustuvefir Apple liggja niðri Notendur geta ekki gert kaup í App store, iTunes store, Mac App store og iBook store. Viðskipti erlent 11.3.2015 17:35 Verkfalli hjá Norwegian lokið Verkfallið hefur staðið í ellefu daga og haft áhrif á ferðir 150 þúsund farþega. Viðskipti erlent 10.3.2015 17:53 ESB hyggst setja hámark á færslugjöld Áform eru uppi um að setja reglur um hámark á færslugjöld innan ESB. Viðskipti erlent 10.3.2015 14:55 Nýjungarnar sem Apple kynnti í dag Væntanlegt snjallúr og samstarf við sjónvarpsstöðina HBO meðal þess sem bar hæst á kynningu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 9.3.2015 19:49 Í beinni: Apple kynnir iWatch Mikil eftirvænting er fyrir nýjustu vöru Apple, snjallúrinu iWatch. Viðskipti erlent 9.3.2015 16:29 Dánarbú Michael Jackson þénaði 22 milljarða í fyrra Dánarbúið var það tekjuhæsta í heimi í fyrra. Viðskipti erlent 9.3.2015 10:17 Ekki vesenast í því sem virkar HTC veit hvað virkar. Þróun er betri en endurhugsun og snjallsíminn One M9, nýjasta flaggskip fyrirtækisins, er meira af því sama nema örlítið betra. Viðskipti erlent 7.3.2015 12:00 uTorrent nýtir tölvur til að grafa eftir LiteCoin Mögulega hægir fylgiforrit uTorrent sem keyrir í bakgrunninum á tölvum notenda. Viðskipti erlent 6.3.2015 21:35 Apple tekur fram úr Samsung sem söluhæsti snjallsímaframleiðandinn Sala á iPhone símum jókst um helming milli ára. Viðskipti erlent 4.3.2015 10:50 GM gaf stjórnendum hlutabréf fyrir 1.250 milljónir Forstjórinn Mary Barra fékk stærsta hlutinn, eða um 393 milljónir króna. Viðskipti erlent 3.3.2015 14:45 Úkraínumenn stórhækka stýrivexti Seðlabanki Úkraínu hækkaði í morgun stýrivexti úr 19,5 prósentum í 30 prósent. Viðskipti erlent 3.3.2015 12:30 Drykkjaframleiðendur loka verksmiðjum í Rússlandi Coke, Pepsi og Carlsberg segja efnahagsaðstæður í Rússlandi vera ástæðu lokanna. Viðskipti erlent 3.3.2015 11:49 Upplýsingar um nýjan vafra Microsoft láku á netið Áhugamenn birtu myndband af virkni talgervilsins Cortana. Viðskipti erlent 3.3.2015 11:46 Ítalir kæra rangar tölur um eyðslu fólksbíla Ítölsku neytendasamtökin Altroconsumo fara fyrir hópmálsókn á hendur bílaframleiðendum sem sagðir eru hafa gefið rangar upplýsingar um eldsneytiseyðslu bíla sinna. Viðskipti erlent 3.3.2015 07:00 Stofnendur Snapchat þeir yngstu á Forbes listanum Evan Spiegel 24 ára og Bobby Murphy 25 ára, stofnendur Snapchat, eiga um 400 milljarða íslenska króna. Viðskipti erlent 2.3.2015 16:06 Apple heldur kynningu fyrir snjallúr Hafa boðið fjölmiðlum að taka þátt í kynningunni þann 9. mars. Viðskipti erlent 2.3.2015 15:31 Erfitt að beygja nýjan Samsung síma Samsung skaut á samkeppnisaðila sinn Apple á kynningu nýrra síma í gær. Viðskipti erlent 2.3.2015 12:49 Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. Viðskipti erlent 2.3.2015 12:08 Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. Viðskipti erlent 1.3.2015 22:17 Pebble snýr sér aftur að Kickstarter og setur nýtt met Snjallúraframleiðandinn hefur safnað meira en sextán-földu því sem markmiðið var. Viðskipti erlent 25.2.2015 13:58 Stefnu vegna Kaupþings lögsóknar Vincent Tchenguiz vísað frá dómi Dómari taldi málatilbúnað Tchenguiz óskýran og uppfullan af órökstuddum ásökunum. Viðskipti erlent 25.2.2015 11:02 17 prósent samdráttur í hagnaði HSBC Hagnaður HSBC bankans dróst saman um 17 prósent á síðasta ári. Nam hagnaður bankans 18,7 milljörðum dala, eftir því sem fram kemur á vef BBC. Viðskipti erlent 23.2.2015 23:28 Noma að opna nýjan veitingastað í Kaupmannahöfn? Noma hefur verið margoft verið kosinn besti veitingastaður heims. Viðskipti erlent 23.2.2015 12:30 Hagnaður HSBC dregst saman um 15 prósent Forstjóri HSBC fékk 1,5 milljarð í laun en hann átti sjálfur falinn reikning í útibúi bankans í Sviss. Viðskipti erlent 23.2.2015 11:31 Apple eyðir milljörðum í gagnaver í Danmörku og á Írlandi Apple hyggst opna stórt gagnaver rétt fyrir utan Viborg í Danmörku og annað í Athenry á Írlandi. Viðskipti erlent 23.2.2015 09:45 Walmart hækkar lægstu laun í 9 dali Hafa lengi sætt gagnrýni fyrir láglaunastefnu. Viðskipti erlent 20.2.2015 07:15 Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. Viðskipti erlent 18.2.2015 15:38 Er Facebook á leiðinni í þrívídd? Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Viðskipti erlent 18.2.2015 15:00 Þyrla kom Dominos óðum Norðmönnum til bjargar "Mér sýnist þetta stefna í heimsmet,“ segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Dominos í Noregi. Viðskipti erlent 18.2.2015 10:36 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 334 ›
Samþykkir stóran lánapakka til Úkraínu Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur samþykkt að veita stjórnvöldum í Úkraínu 17,5 milljarða Bandaríkjadala lán. Viðskipti erlent 11.3.2015 18:54
Ýmsir þjónustuvefir Apple liggja niðri Notendur geta ekki gert kaup í App store, iTunes store, Mac App store og iBook store. Viðskipti erlent 11.3.2015 17:35
Verkfalli hjá Norwegian lokið Verkfallið hefur staðið í ellefu daga og haft áhrif á ferðir 150 þúsund farþega. Viðskipti erlent 10.3.2015 17:53
ESB hyggst setja hámark á færslugjöld Áform eru uppi um að setja reglur um hámark á færslugjöld innan ESB. Viðskipti erlent 10.3.2015 14:55
Nýjungarnar sem Apple kynnti í dag Væntanlegt snjallúr og samstarf við sjónvarpsstöðina HBO meðal þess sem bar hæst á kynningu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 9.3.2015 19:49
Í beinni: Apple kynnir iWatch Mikil eftirvænting er fyrir nýjustu vöru Apple, snjallúrinu iWatch. Viðskipti erlent 9.3.2015 16:29
Dánarbú Michael Jackson þénaði 22 milljarða í fyrra Dánarbúið var það tekjuhæsta í heimi í fyrra. Viðskipti erlent 9.3.2015 10:17
Ekki vesenast í því sem virkar HTC veit hvað virkar. Þróun er betri en endurhugsun og snjallsíminn One M9, nýjasta flaggskip fyrirtækisins, er meira af því sama nema örlítið betra. Viðskipti erlent 7.3.2015 12:00
uTorrent nýtir tölvur til að grafa eftir LiteCoin Mögulega hægir fylgiforrit uTorrent sem keyrir í bakgrunninum á tölvum notenda. Viðskipti erlent 6.3.2015 21:35
Apple tekur fram úr Samsung sem söluhæsti snjallsímaframleiðandinn Sala á iPhone símum jókst um helming milli ára. Viðskipti erlent 4.3.2015 10:50
GM gaf stjórnendum hlutabréf fyrir 1.250 milljónir Forstjórinn Mary Barra fékk stærsta hlutinn, eða um 393 milljónir króna. Viðskipti erlent 3.3.2015 14:45
Úkraínumenn stórhækka stýrivexti Seðlabanki Úkraínu hækkaði í morgun stýrivexti úr 19,5 prósentum í 30 prósent. Viðskipti erlent 3.3.2015 12:30
Drykkjaframleiðendur loka verksmiðjum í Rússlandi Coke, Pepsi og Carlsberg segja efnahagsaðstæður í Rússlandi vera ástæðu lokanna. Viðskipti erlent 3.3.2015 11:49
Upplýsingar um nýjan vafra Microsoft láku á netið Áhugamenn birtu myndband af virkni talgervilsins Cortana. Viðskipti erlent 3.3.2015 11:46
Ítalir kæra rangar tölur um eyðslu fólksbíla Ítölsku neytendasamtökin Altroconsumo fara fyrir hópmálsókn á hendur bílaframleiðendum sem sagðir eru hafa gefið rangar upplýsingar um eldsneytiseyðslu bíla sinna. Viðskipti erlent 3.3.2015 07:00
Stofnendur Snapchat þeir yngstu á Forbes listanum Evan Spiegel 24 ára og Bobby Murphy 25 ára, stofnendur Snapchat, eiga um 400 milljarða íslenska króna. Viðskipti erlent 2.3.2015 16:06
Apple heldur kynningu fyrir snjallúr Hafa boðið fjölmiðlum að taka þátt í kynningunni þann 9. mars. Viðskipti erlent 2.3.2015 15:31
Erfitt að beygja nýjan Samsung síma Samsung skaut á samkeppnisaðila sinn Apple á kynningu nýrra síma í gær. Viðskipti erlent 2.3.2015 12:49
Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. Viðskipti erlent 2.3.2015 12:08
Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. Viðskipti erlent 1.3.2015 22:17
Pebble snýr sér aftur að Kickstarter og setur nýtt met Snjallúraframleiðandinn hefur safnað meira en sextán-földu því sem markmiðið var. Viðskipti erlent 25.2.2015 13:58
Stefnu vegna Kaupþings lögsóknar Vincent Tchenguiz vísað frá dómi Dómari taldi málatilbúnað Tchenguiz óskýran og uppfullan af órökstuddum ásökunum. Viðskipti erlent 25.2.2015 11:02
17 prósent samdráttur í hagnaði HSBC Hagnaður HSBC bankans dróst saman um 17 prósent á síðasta ári. Nam hagnaður bankans 18,7 milljörðum dala, eftir því sem fram kemur á vef BBC. Viðskipti erlent 23.2.2015 23:28
Noma að opna nýjan veitingastað í Kaupmannahöfn? Noma hefur verið margoft verið kosinn besti veitingastaður heims. Viðskipti erlent 23.2.2015 12:30
Hagnaður HSBC dregst saman um 15 prósent Forstjóri HSBC fékk 1,5 milljarð í laun en hann átti sjálfur falinn reikning í útibúi bankans í Sviss. Viðskipti erlent 23.2.2015 11:31
Apple eyðir milljörðum í gagnaver í Danmörku og á Írlandi Apple hyggst opna stórt gagnaver rétt fyrir utan Viborg í Danmörku og annað í Athenry á Írlandi. Viðskipti erlent 23.2.2015 09:45
Walmart hækkar lægstu laun í 9 dali Hafa lengi sætt gagnrýni fyrir láglaunastefnu. Viðskipti erlent 20.2.2015 07:15
Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. Viðskipti erlent 18.2.2015 15:38
Er Facebook á leiðinni í þrívídd? Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Viðskipti erlent 18.2.2015 15:00
Þyrla kom Dominos óðum Norðmönnum til bjargar "Mér sýnist þetta stefna í heimsmet,“ segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Dominos í Noregi. Viðskipti erlent 18.2.2015 10:36