Viðskipti innlent Icelandair kyrrsetur Boeing 737 MAX 8-vélarnar Icelandair Group hefur ákveðið að taka Boeing 737 MAX 8 flugvélar sínar úr rekstri um óákveðinn tíma. Félagið er með þrjár slíkar vélar í rekstri. Viðskipti innlent 12.3.2019 14:43 Von á tilkynningu frá Icelandair vegna Boeing 737 MAX-vélanna Bresk flugmálayfirvöld bönnuðu vélarnar í sinni lofthelgi í dag og hefur norska flugfélagið Norwegian Air einnig kyrrsett sínar vélar. Viðskipti innlent 12.3.2019 14:05 Facebook horfir til íslensks auglýsingamarkaðar Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum. Viðskipti innlent 12.3.2019 10:04 Auður og Sif ráðnar til Aton Auður Albertsdóttir og Sif Jóhannsdóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá ráðgjafastofunni Aton. Viðskipti innlent 12.3.2019 09:06 83% íbúða á höfuðborgarsvæðinu seldust undir ásettu verði 154% aukning varð í skráningu nýrra íbúða til sölu á öllu síðasta ári samanborið við árið 2017. Viðskipti innlent 12.3.2019 08:04 Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Viðskipti innlent 12.3.2019 08:00 Veðsetja þotur Icelandair Group hefur samið um lán að fjárhæð 80 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 9,7 milljarða króna, við ónefnda innlenda lánastofnun að því er fram kom í tilkynningu frá félaginu í gær. Viðskipti innlent 12.3.2019 07:30 Farþegar Icelandair hringja inn vegna slyssins Þrjár slíkar þotur eru í íslenska flugflotanum og segir framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair ekkert benda til þess að Icelandair muni kyrrsetja sínar vélar. Viðskipti innlent 11.3.2019 14:51 Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. Viðskipti innlent 11.3.2019 14:22 Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu um Boeing-vélar af gerðinni 737 MAX 8. Viðskipti innlent 11.3.2019 11:05 Hrafnhildur Sif ráðin forstöðumaður hjá Advania Hrafnhildur Sif hefur starfað hjá Advania og forverum fyrirtækisins í tæp 13 ár. Viðskipti innlent 11.3.2019 10:43 Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni í morgunsárið Gengi bréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 11.3.2019 10:27 Miklar fjárfestingar án þess að fjármagn væri tryggt Fækkun einkaréttarbréfa samtímis miklum fjárfestingum virðist hafa stuðlað að lausafjárþurrð Póstsins að mati Póst- og fjarskiptastofnunar. Viðskipti innlent 11.3.2019 08:00 Jákvæðar 15 milljónir dala Þrátt fyrir veika samningsstöðu WOW og vangaveltur um flugrekstrarleyfi gefur aukin fjárfesting Indigo Partners í flugfélaginu góð fyrirheit að mati greinanda. Viðskipti innlent 9.3.2019 19:48 Forstjóri Icelandair Group segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta Bogi Nils Bogason segir samkeppnisaðila hafa fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Viðskipti innlent 9.3.2019 12:58 Indigo íhugar að auka fjárfestingu í WOW Fjárfesting Indigo Partners í WOW air gæti orðið allt að 90 milljónir dollara, eða 15 milljónum meira en áður var lagt upp með. Viðskipti innlent 9.3.2019 11:55 Svafa í stjórn Icelandair Svafa Grönfeldt var kjörn ný í stjórn Icelandair í gær. Viðskipti innlent 9.3.2019 08:00 Brandenburg hlaut flesta Lúðra Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flesta Lúðra þegar íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, voru veitt í kvöld á Reykjavík Hilton Nordica. Viðskipti innlent 8.3.2019 22:41 Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. Viðskipti innlent 8.3.2019 18:01 Jökull H. Úlfsson nýr framkvæmdastjóri Stefnis Stjórn Stefnis hefur ráðið Jökull H. Úlfsson sem framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 8.3.2019 12:25 Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. Viðskipti innlent 8.3.2019 09:00 Mánaðarlaun framkvæmdastjórans hækkuð um 200 þúsund Í svari NLSH er útskýrt að laun Gunnars Svavarssonar framkvæmdastjóra hafi hækkað í ársbyrjun í samræmi við breytingar á launavísitölu en engar upphæðir nefndar. Viðskipti innlent 8.3.2019 06:30 Origo greiðir hluthöfum milljarð í arð Samþykkt var á aðalfundi upplýsingatæknifélagsins Origo að greiða hluthöfum arð upp á um það bil einn milljarð króna fyrir árið 2018. Viðskipti innlent 7.3.2019 20:29 Bein útsending: Iðnþing SI í Hörpu Iðnþing Samtaka iðnaðarins fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Viðskipti innlent 7.3.2019 14:10 Byggingarfélag Hótels Varmalands í 350 milljóna þrot Ekkert fékkst upp í rúmlega 350 milljóna kröfur í þrotabú byggingafélagsins Lava-Hótel Varmaland, sem skömmu fyrir gjaldþrotið tók upp heitið L.H.V. ehf. Viðskipti innlent 7.3.2019 11:45 Stefanía Inga til Fisk Seafood Stefanía Inga Sigurðardóttir hefur verið ráðin til starfa sem gæðastjóri hjá Fisk Seafood á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 7.3.2019 11:32 Segir mikinn áhuga á 27 milljóna Sushiplássi á Stjörnutorgi Veitingarými á miðju Stjörnutorgi er nú til sölu. Fjöldi áhugasamra hafa sett sig í samband við eiganda Sushibarsins og viðrað hugmyndir sínar um framtíð plássins. Viðskipti innlent 7.3.2019 11:30 40 prósenta samdráttur í sölu nýrra fólksbíla 40,8 prósenta samdráttur varð í sölu nýrra fólksbíla bíla í janúar og febrúar 2019 samanborið við sama tímabil árið 2018. Alls voru skráðir 1.647 nýir fólksbílar í janúar og febrúar 2019. Viðskipti innlent 7.3.2019 10:16 Hjördís Elsa nýr markaðsstjóri Krónunnar Hjördís hefur undanfarin ár starfað hjá Festi, fyrst sem markaðsfulltrúi Krónunnar, Nóatúns og Kjarval en nú síðast sem sérfræðingur í markaðsdeild Krónunnar. Viðskipti innlent 7.3.2019 09:00 Lágmarkslaun um 70 prósentum hærri Ef leiðrétt er fyrir verðlagi eru lágmarkslaun á Íslandi um 70 prósentum hærri en í Póllandi. Þaðan koma flestir innflytjendur. Miklar hækkanir á lágmarkslaunum geta leitt til gengisveikingar eða atvinnuleysis að sögn hagfræðings. Hagkerfið þoli ekki mikið hærra raungengi. Viðskipti innlent 7.3.2019 07:30 « ‹ 310 311 312 313 314 315 316 317 318 … 334 ›
Icelandair kyrrsetur Boeing 737 MAX 8-vélarnar Icelandair Group hefur ákveðið að taka Boeing 737 MAX 8 flugvélar sínar úr rekstri um óákveðinn tíma. Félagið er með þrjár slíkar vélar í rekstri. Viðskipti innlent 12.3.2019 14:43
Von á tilkynningu frá Icelandair vegna Boeing 737 MAX-vélanna Bresk flugmálayfirvöld bönnuðu vélarnar í sinni lofthelgi í dag og hefur norska flugfélagið Norwegian Air einnig kyrrsett sínar vélar. Viðskipti innlent 12.3.2019 14:05
Facebook horfir til íslensks auglýsingamarkaðar Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum. Viðskipti innlent 12.3.2019 10:04
Auður og Sif ráðnar til Aton Auður Albertsdóttir og Sif Jóhannsdóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá ráðgjafastofunni Aton. Viðskipti innlent 12.3.2019 09:06
83% íbúða á höfuðborgarsvæðinu seldust undir ásettu verði 154% aukning varð í skráningu nýrra íbúða til sölu á öllu síðasta ári samanborið við árið 2017. Viðskipti innlent 12.3.2019 08:04
Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Viðskipti innlent 12.3.2019 08:00
Veðsetja þotur Icelandair Group hefur samið um lán að fjárhæð 80 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 9,7 milljarða króna, við ónefnda innlenda lánastofnun að því er fram kom í tilkynningu frá félaginu í gær. Viðskipti innlent 12.3.2019 07:30
Farþegar Icelandair hringja inn vegna slyssins Þrjár slíkar þotur eru í íslenska flugflotanum og segir framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair ekkert benda til þess að Icelandair muni kyrrsetja sínar vélar. Viðskipti innlent 11.3.2019 14:51
Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. Viðskipti innlent 11.3.2019 14:22
Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu um Boeing-vélar af gerðinni 737 MAX 8. Viðskipti innlent 11.3.2019 11:05
Hrafnhildur Sif ráðin forstöðumaður hjá Advania Hrafnhildur Sif hefur starfað hjá Advania og forverum fyrirtækisins í tæp 13 ár. Viðskipti innlent 11.3.2019 10:43
Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni í morgunsárið Gengi bréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 11.3.2019 10:27
Miklar fjárfestingar án þess að fjármagn væri tryggt Fækkun einkaréttarbréfa samtímis miklum fjárfestingum virðist hafa stuðlað að lausafjárþurrð Póstsins að mati Póst- og fjarskiptastofnunar. Viðskipti innlent 11.3.2019 08:00
Jákvæðar 15 milljónir dala Þrátt fyrir veika samningsstöðu WOW og vangaveltur um flugrekstrarleyfi gefur aukin fjárfesting Indigo Partners í flugfélaginu góð fyrirheit að mati greinanda. Viðskipti innlent 9.3.2019 19:48
Forstjóri Icelandair Group segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta Bogi Nils Bogason segir samkeppnisaðila hafa fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Viðskipti innlent 9.3.2019 12:58
Indigo íhugar að auka fjárfestingu í WOW Fjárfesting Indigo Partners í WOW air gæti orðið allt að 90 milljónir dollara, eða 15 milljónum meira en áður var lagt upp með. Viðskipti innlent 9.3.2019 11:55
Svafa í stjórn Icelandair Svafa Grönfeldt var kjörn ný í stjórn Icelandair í gær. Viðskipti innlent 9.3.2019 08:00
Brandenburg hlaut flesta Lúðra Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flesta Lúðra þegar íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, voru veitt í kvöld á Reykjavík Hilton Nordica. Viðskipti innlent 8.3.2019 22:41
Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. Viðskipti innlent 8.3.2019 18:01
Jökull H. Úlfsson nýr framkvæmdastjóri Stefnis Stjórn Stefnis hefur ráðið Jökull H. Úlfsson sem framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 8.3.2019 12:25
Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. Viðskipti innlent 8.3.2019 09:00
Mánaðarlaun framkvæmdastjórans hækkuð um 200 þúsund Í svari NLSH er útskýrt að laun Gunnars Svavarssonar framkvæmdastjóra hafi hækkað í ársbyrjun í samræmi við breytingar á launavísitölu en engar upphæðir nefndar. Viðskipti innlent 8.3.2019 06:30
Origo greiðir hluthöfum milljarð í arð Samþykkt var á aðalfundi upplýsingatæknifélagsins Origo að greiða hluthöfum arð upp á um það bil einn milljarð króna fyrir árið 2018. Viðskipti innlent 7.3.2019 20:29
Bein útsending: Iðnþing SI í Hörpu Iðnþing Samtaka iðnaðarins fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Viðskipti innlent 7.3.2019 14:10
Byggingarfélag Hótels Varmalands í 350 milljóna þrot Ekkert fékkst upp í rúmlega 350 milljóna kröfur í þrotabú byggingafélagsins Lava-Hótel Varmaland, sem skömmu fyrir gjaldþrotið tók upp heitið L.H.V. ehf. Viðskipti innlent 7.3.2019 11:45
Stefanía Inga til Fisk Seafood Stefanía Inga Sigurðardóttir hefur verið ráðin til starfa sem gæðastjóri hjá Fisk Seafood á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 7.3.2019 11:32
Segir mikinn áhuga á 27 milljóna Sushiplássi á Stjörnutorgi Veitingarými á miðju Stjörnutorgi er nú til sölu. Fjöldi áhugasamra hafa sett sig í samband við eiganda Sushibarsins og viðrað hugmyndir sínar um framtíð plássins. Viðskipti innlent 7.3.2019 11:30
40 prósenta samdráttur í sölu nýrra fólksbíla 40,8 prósenta samdráttur varð í sölu nýrra fólksbíla bíla í janúar og febrúar 2019 samanborið við sama tímabil árið 2018. Alls voru skráðir 1.647 nýir fólksbílar í janúar og febrúar 2019. Viðskipti innlent 7.3.2019 10:16
Hjördís Elsa nýr markaðsstjóri Krónunnar Hjördís hefur undanfarin ár starfað hjá Festi, fyrst sem markaðsfulltrúi Krónunnar, Nóatúns og Kjarval en nú síðast sem sérfræðingur í markaðsdeild Krónunnar. Viðskipti innlent 7.3.2019 09:00
Lágmarkslaun um 70 prósentum hærri Ef leiðrétt er fyrir verðlagi eru lágmarkslaun á Íslandi um 70 prósentum hærri en í Póllandi. Þaðan koma flestir innflytjendur. Miklar hækkanir á lágmarkslaunum geta leitt til gengisveikingar eða atvinnuleysis að sögn hagfræðings. Hagkerfið þoli ekki mikið hærra raungengi. Viðskipti innlent 7.3.2019 07:30