Þegar hitaeininga er þörf 15. júní 2004 00:01 Hvað er betur viðeigandi á 17. júní en heimilislegt kaffihlaðborð með þjóðlegu íslensku bakkelsi? Eftir skrúðgöngu og hæfilega útivist í hinu hefðbundna íslenska sumarveðri er hitaeininga þörf í kroppinn. Þá er flatkaka með íslensku smjöri og hangikjöti, rjómapönnukökur með rabarbarasultu, skúffukaka, kleinur og rjómaterta það sem blívur. Allt einfalt að gerð. Pönnukökur 2 bollar hveiti 1 tsk. natron 75 g smjörlíki brætt 2 egg 8 dl mjólk Allt hrært vel saman og deigið sigtað ef þörf krefur. Dugar í 20 meðalstórar pönnukökur. Kókosmjölsterta 4 eggjahvítur 200 g sykur 200 g kókosmjöl Eggjahvíturnar og sykurinn stífþeytt, kókosmjölinu bætt varlega út í. Bakað í einu formi. Krem 4 eggjarauður 60 g flórsykur 50 g smjör 100 g suðusúkkulaði Eggjarauðurnar og flórsykurinn eru þeytt á meðan smjörið og suðusúkkulaðið er látið bráðna í potti á vægum hita. Það er síðan sett út í eggjahræruna smátt og smátt og kremið þeytt á meðan. Sett á kökuna þegar hún hefur kólnað. 8 dl rjómi þeyttur jarðarber og bláber til skrauts Kleinur 1 kg hveiti 300 g sykur 3 tsk. lyftiduft 1 tsk. hjartarsalt 3 egg 100 g brætt smjör eða 1 peli súr rjómi kardemommur mjólk eftir þörfum til að gera deigið meðfærilegt til að hnoða það. Flatt út og mótaðar kleinur sem steiktar eru í heitri feiti. Skúffukaka 350 g sykur 300 g smjörlíki 450 g hveiti 5 tsk. lyftiduft 4 egg 2 msk. kakó 3 dl mjólk Allt hrært um stund og sett í vel smurða ofnskúffu. Bakað í rúman hálftíma á 175 gráðum. Krem 300 g flórsykur 75 g smjör brætt 4 msk. heitt vatn 2 tsk. vanilla Smurt yfir skúffukökuna. Kókosmjöli stráð yfir. Flatkökur 1 kg rúgmjöl 2 bollar hveiti 1 tsk. salt 1 msk. sykur 12 dl sjóðandi vatn Rúgmjöli, salti og sykri blandað saman. Vætt í með vatninu og hræran látin standa í um 2 tíma undir dúk. Síðan er degið hnoðað upp með hveiti og skipt í hæfilega bita sem flattir eru út og kökurnar bakaðar á eldavélarhellu. Smurðar með íslensku smjöri og hangikjöti. Matur Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fleiri fréttir Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Hvað er betur viðeigandi á 17. júní en heimilislegt kaffihlaðborð með þjóðlegu íslensku bakkelsi? Eftir skrúðgöngu og hæfilega útivist í hinu hefðbundna íslenska sumarveðri er hitaeininga þörf í kroppinn. Þá er flatkaka með íslensku smjöri og hangikjöti, rjómapönnukökur með rabarbarasultu, skúffukaka, kleinur og rjómaterta það sem blívur. Allt einfalt að gerð. Pönnukökur 2 bollar hveiti 1 tsk. natron 75 g smjörlíki brætt 2 egg 8 dl mjólk Allt hrært vel saman og deigið sigtað ef þörf krefur. Dugar í 20 meðalstórar pönnukökur. Kókosmjölsterta 4 eggjahvítur 200 g sykur 200 g kókosmjöl Eggjahvíturnar og sykurinn stífþeytt, kókosmjölinu bætt varlega út í. Bakað í einu formi. Krem 4 eggjarauður 60 g flórsykur 50 g smjör 100 g suðusúkkulaði Eggjarauðurnar og flórsykurinn eru þeytt á meðan smjörið og suðusúkkulaðið er látið bráðna í potti á vægum hita. Það er síðan sett út í eggjahræruna smátt og smátt og kremið þeytt á meðan. Sett á kökuna þegar hún hefur kólnað. 8 dl rjómi þeyttur jarðarber og bláber til skrauts Kleinur 1 kg hveiti 300 g sykur 3 tsk. lyftiduft 1 tsk. hjartarsalt 3 egg 100 g brætt smjör eða 1 peli súr rjómi kardemommur mjólk eftir þörfum til að gera deigið meðfærilegt til að hnoða það. Flatt út og mótaðar kleinur sem steiktar eru í heitri feiti. Skúffukaka 350 g sykur 300 g smjörlíki 450 g hveiti 5 tsk. lyftiduft 4 egg 2 msk. kakó 3 dl mjólk Allt hrært um stund og sett í vel smurða ofnskúffu. Bakað í rúman hálftíma á 175 gráðum. Krem 300 g flórsykur 75 g smjör brætt 4 msk. heitt vatn 2 tsk. vanilla Smurt yfir skúffukökuna. Kókosmjöli stráð yfir. Flatkökur 1 kg rúgmjöl 2 bollar hveiti 1 tsk. salt 1 msk. sykur 12 dl sjóðandi vatn Rúgmjöli, salti og sykri blandað saman. Vætt í með vatninu og hræran látin standa í um 2 tíma undir dúk. Síðan er degið hnoðað upp með hveiti og skipt í hæfilega bita sem flattir eru út og kökurnar bakaðar á eldavélarhellu. Smurðar með íslensku smjöri og hangikjöti.
Matur Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fleiri fréttir Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira