Humar í sérstöku uppáhaldi 15. júní 2004 00:01 Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, finnst gaman að elda góðan mat og eru sjávarréttir í sérstöku uppáhaldi hjá henni. "Uppáhaldsmaturinn minn er að sjálfsögðu humar. Ég matreiði hann þannig að ég sker hann endilangan, fletti út og set á hann mikið af hvítlauks og paprikusalti. Síðan snöggsteiki ég hann upp úr smjöri og helli síðan hvítvíni yfir hann og pínu rjóma. Þetta ber ég fram með ristuðu brauði og finnst mér þetta mikið lostæti," segir Elva Ósk. Léttsteiktar nautalundir með sveppum eru einnig í uppáhaldi hjá henni. "Þær matreiði ég á mjög einfaldan máta, bara snöggsteiki á pönnu og ber fram með sveppum og madeira sósu," segir hún. Elva Ósk segist líka vera mjög gamaldags hvað matarsmekk varðar. "Mér finnst þjóðlegur matur eins og svið, slátur og allur innmatur mjög góður matur og er ég alveg sólgin í hann," segir hún. Hún segist ekki vera nógu dugleg að bjóða fólki í mat þó henni finnist það mjög gaman. "Mér þykir ekkert sérstaklega gaman að elda venjulegan heimilismat en finnst mjög gaman að gera veislumat og bjóða þá fólki heim til að borða hann með mér. Ég geri bara allt of lítið af því," segir Elva Ósk. Matur Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, finnst gaman að elda góðan mat og eru sjávarréttir í sérstöku uppáhaldi hjá henni. "Uppáhaldsmaturinn minn er að sjálfsögðu humar. Ég matreiði hann þannig að ég sker hann endilangan, fletti út og set á hann mikið af hvítlauks og paprikusalti. Síðan snöggsteiki ég hann upp úr smjöri og helli síðan hvítvíni yfir hann og pínu rjóma. Þetta ber ég fram með ristuðu brauði og finnst mér þetta mikið lostæti," segir Elva Ósk. Léttsteiktar nautalundir með sveppum eru einnig í uppáhaldi hjá henni. "Þær matreiði ég á mjög einfaldan máta, bara snöggsteiki á pönnu og ber fram með sveppum og madeira sósu," segir hún. Elva Ósk segist líka vera mjög gamaldags hvað matarsmekk varðar. "Mér finnst þjóðlegur matur eins og svið, slátur og allur innmatur mjög góður matur og er ég alveg sólgin í hann," segir hún. Hún segist ekki vera nógu dugleg að bjóða fólki í mat þó henni finnist það mjög gaman. "Mér þykir ekkert sérstaklega gaman að elda venjulegan heimilismat en finnst mjög gaman að gera veislumat og bjóða þá fólki heim til að borða hann með mér. Ég geri bara allt of lítið af því," segir Elva Ósk.
Matur Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira