Grænmetisátak í uppsiglingu 22. júlí 2004 00:01 "Aðalmarkmið okkar er að sinna neytendum og anna eftirspurnum þeirra," segir Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri sölufélags garðyrkjumanna. Júlí er mánuður grænmetisins og uppskerutíminn stendur sem hæst. Tegundirnar eins og hnúðkál, hvítkál og kartöflur sem ræktaðar eru úti koma í verslanir á þessum tíma. Mikil söluaukning hefur orðið á íslensku grænmeti og landsmenn virðast vera meðvitaðari um góð áhrif grænmetis. "Ég held að ástæður fyrir söluaukningu á grænmeti séu margþættar en má eflaust rekja þær til lífsstílsbreytinga," segir Gunnlaugur, en Sölufélag garðyrkjumanna mun á næstunni hefja mikið grænmetisátak. "Fólk kann ekki almennilega að meðhöndla grænmeti eins og til dæmis kínakál. Við viljum hjálpa fólki og kenna fólki a vörurnar sem við seljum. Við ætlum að fara í það að dreifa uppskriftum og kynna grænmeti í verslunum. Fólk velur alltaf sömu útfærsluna í salötum og við viljum fjölga neyslutilefnum og gera þau fjölbreyttari. Síðan er í vinnslu upplýsingasíða sem væntanlega verður opnuð í sumar," segir Gunnlaugur sem er mjög bjartsýnn á framhaldið. "Við leggum áherslu á að grænmetið okkar sé ferskara, bragðbetra og hollara en annað grænmeti og við getum staðið við þær fullyrðingar. Það er ferskara því það kemur á markað samdægurs, bragðbetra því það er ræktað við íslenskar aðstæður og vex hægar og hollara því það eru engin aukaefni í því. Það er sannað mál að hægvaxta grænmeti tekur upp meiri bragðefni en annað grænmeti," segir Gunnlaugur að lokum. Matur Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Aðalmarkmið okkar er að sinna neytendum og anna eftirspurnum þeirra," segir Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri sölufélags garðyrkjumanna. Júlí er mánuður grænmetisins og uppskerutíminn stendur sem hæst. Tegundirnar eins og hnúðkál, hvítkál og kartöflur sem ræktaðar eru úti koma í verslanir á þessum tíma. Mikil söluaukning hefur orðið á íslensku grænmeti og landsmenn virðast vera meðvitaðari um góð áhrif grænmetis. "Ég held að ástæður fyrir söluaukningu á grænmeti séu margþættar en má eflaust rekja þær til lífsstílsbreytinga," segir Gunnlaugur, en Sölufélag garðyrkjumanna mun á næstunni hefja mikið grænmetisátak. "Fólk kann ekki almennilega að meðhöndla grænmeti eins og til dæmis kínakál. Við viljum hjálpa fólki og kenna fólki a vörurnar sem við seljum. Við ætlum að fara í það að dreifa uppskriftum og kynna grænmeti í verslunum. Fólk velur alltaf sömu útfærsluna í salötum og við viljum fjölga neyslutilefnum og gera þau fjölbreyttari. Síðan er í vinnslu upplýsingasíða sem væntanlega verður opnuð í sumar," segir Gunnlaugur sem er mjög bjartsýnn á framhaldið. "Við leggum áherslu á að grænmetið okkar sé ferskara, bragðbetra og hollara en annað grænmeti og við getum staðið við þær fullyrðingar. Það er ferskara því það kemur á markað samdægurs, bragðbetra því það er ræktað við íslenskar aðstæður og vex hægar og hollara því það eru engin aukaefni í því. Það er sannað mál að hægvaxta grænmeti tekur upp meiri bragðefni en annað grænmeti," segir Gunnlaugur að lokum.
Matur Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira