Öryggismyndavélum fjölgað 30. júlí 2004 00:01 Til stendur að fjölga öryggismyndavélum á stærstu vegum í Svíþjóð um rúmlega helming eða úr 330 myndavélum í 700. Útreikningar sýna að um fjögur hundruð þúsund manns munu nást á filmu á ári eftir þessa fjölgun á myndavélum. Á síðasta ári var tekin mynd af aðeins tíu þúsund manns. Hver myndavél getur tekið allt að 250 myndum á dag og munu allar myndir skrást sjálfkrafa í höfuðstöðvarnar sem staðsettar verða í borginni Kiruna. Stjórnmálafylkingar í Svíþjóð hafa deilt um kostnað verkefnisins sem mun vera um fjórir milljarðar íslenskra króna. Lögreglan hefur hins vegar bent á að með þessu nýja kerfi verði vinna þeirra á helstu vegum Svíþjóðar markvissari og öruggari. Bílar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Til stendur að fjölga öryggismyndavélum á stærstu vegum í Svíþjóð um rúmlega helming eða úr 330 myndavélum í 700. Útreikningar sýna að um fjögur hundruð þúsund manns munu nást á filmu á ári eftir þessa fjölgun á myndavélum. Á síðasta ári var tekin mynd af aðeins tíu þúsund manns. Hver myndavél getur tekið allt að 250 myndum á dag og munu allar myndir skrást sjálfkrafa í höfuðstöðvarnar sem staðsettar verða í borginni Kiruna. Stjórnmálafylkingar í Svíþjóð hafa deilt um kostnað verkefnisins sem mun vera um fjórir milljarðar íslenskra króna. Lögreglan hefur hins vegar bent á að með þessu nýja kerfi verði vinna þeirra á helstu vegum Svíþjóðar markvissari og öruggari.
Bílar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira