Hraustir starfsmenn fá verðlaun 6. ágúst 2004 00:01 Breska póstþjónustan hefur tekið upp á frekar óvenjulegri aðferð til að hindra það að starfsfólk taki sér veikindafrí úr vinnu. Nú býður póstþjónustunan upp á verðlaun fyrir hraustu starfsmennina. Starfsmenn sem mæta alltaf til vinnu og taka sér ekki veikindafrí geta unnið nýjan bíl eða frí í happdrætti. Eina skilyrðið er að hafa mætt í sex mánuði samfleytt í vinnuna. Þetta er tilraun til að fækka árlegum veikindadögum sem nú eru tólf að meðaltali á hvern starfsmann. Veikindafrí kostaði breska efnahaginn 11,6 milljarða punda á síðasta ári og voru heildarveikindadagar 176 milljarðar talsins. Atvinna Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Breska póstþjónustan hefur tekið upp á frekar óvenjulegri aðferð til að hindra það að starfsfólk taki sér veikindafrí úr vinnu. Nú býður póstþjónustunan upp á verðlaun fyrir hraustu starfsmennina. Starfsmenn sem mæta alltaf til vinnu og taka sér ekki veikindafrí geta unnið nýjan bíl eða frí í happdrætti. Eina skilyrðið er að hafa mætt í sex mánuði samfleytt í vinnuna. Þetta er tilraun til að fækka árlegum veikindadögum sem nú eru tólf að meðaltali á hvern starfsmann. Veikindafrí kostaði breska efnahaginn 11,6 milljarða punda á síðasta ári og voru heildarveikindadagar 176 milljarðar talsins.
Atvinna Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira