Líður nú eins og karli 20. ágúst 2004 00:01 Ég á Opel Astra 2003 og það besta við hann er að það er ennþá ný bílalykt í honum. Það er alveg æðislegt. Síðan spillir ekki fyrir að hann er bara ekinn tveggja stafa tölu," segir Magni Ásgeirsson, söngvari í hljómsveitinni Á móti sól. "Mér finnst bíllinn minn gjörsamlega frábær því ég hef aldrei átt svona nýjan bíl. Ég hef alltaf verið á strákabílum eins og tveggja dyra Corollu í einhverri vitleysu með alltof mörg hestöfl. Núna passaði ég mig á því að kaupa frekar kraftlítinn bíl svo ég myndi ekki freistast til að keyra alltof hratt eins og vitleysingur. Mér líður eins og karli en ég þarf allavega ekki að hafa áhyggjur af hraðaksturssektum," segir Magni um þennan sannkallaða draumabíl. "Ég keypti hann glænýjan þegar hann var bara keyrður tæplega þrjátíu kílómetra. Það var ótrúlega gaman að ná í hann. Mjög skemmtilegt að keyra út úr umboðinu á bíl sem varla er búið að keyra," segir Magni sem notar þó bíllinn minna til gamans en alvöru. "Er maður ekki alltaf í bíl hér í borginni? Ég er alltaf á ferðinni en ekki uppá djókið," segir Magni en hann notar bíllinn til að komast á milli staða í sinni vinnu meira en að rúnta um borg og bæ - eins og flestir. Þó að bíllinn hafi gjörsamlega heillað Magna og margt sé ómissandi í honum þá er það bílalyktin sem hefur vinninginn. "Nýja bílalyktin er gjörsamlega yndisleg. Ég hef aldrei kynnst henni áður." Bílar Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Ég á Opel Astra 2003 og það besta við hann er að það er ennþá ný bílalykt í honum. Það er alveg æðislegt. Síðan spillir ekki fyrir að hann er bara ekinn tveggja stafa tölu," segir Magni Ásgeirsson, söngvari í hljómsveitinni Á móti sól. "Mér finnst bíllinn minn gjörsamlega frábær því ég hef aldrei átt svona nýjan bíl. Ég hef alltaf verið á strákabílum eins og tveggja dyra Corollu í einhverri vitleysu með alltof mörg hestöfl. Núna passaði ég mig á því að kaupa frekar kraftlítinn bíl svo ég myndi ekki freistast til að keyra alltof hratt eins og vitleysingur. Mér líður eins og karli en ég þarf allavega ekki að hafa áhyggjur af hraðaksturssektum," segir Magni um þennan sannkallaða draumabíl. "Ég keypti hann glænýjan þegar hann var bara keyrður tæplega þrjátíu kílómetra. Það var ótrúlega gaman að ná í hann. Mjög skemmtilegt að keyra út úr umboðinu á bíl sem varla er búið að keyra," segir Magni sem notar þó bíllinn minna til gamans en alvöru. "Er maður ekki alltaf í bíl hér í borginni? Ég er alltaf á ferðinni en ekki uppá djókið," segir Magni en hann notar bíllinn til að komast á milli staða í sinni vinnu meira en að rúnta um borg og bæ - eins og flestir. Þó að bíllinn hafi gjörsamlega heillað Magna og margt sé ómissandi í honum þá er það bílalyktin sem hefur vinninginn. "Nýja bílalyktin er gjörsamlega yndisleg. Ég hef aldrei kynnst henni áður."
Bílar Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“