Guðni í opinni dagskrá 13. september 2004 00:01 Þrátt fyrir að enska deildarkeppninn sé kominn yfir á Skjá einn eru Sýn-menn hvergi að baki dottnir í umfjöllun sinni á fótboltanum. Þeir sýna áfram frá Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnunum svo eitthvað sé nefnt. Þá verður þáttur Guðna Bergssonar áfram á dagskránni í vetur og það sem meira er, í opinni dagskrá. Umsjónarmenn þáttarins eru áðurnefndur Guðni en honum til trausts og halds er hinn gamalreyndi íþróttafréttamaður Heimir Karlsson. Saman munu þeir fá til sín góða gesti sem segja álit sitt á því sem er að gerast í boltanum hverju sinni og sýna frá öllu því helsta sem gerðist í boltanum þá helgina. í kvöld munu þeir félagar fara rækilega yfir Meistaradeildina sem er að fara á fullt auk þess sem ítalski og spænski boltinn verður áberandi. Einnig verður 17. umferð Landsbankadeildarinnar krufinn til mergjar með aðstoð hins eina sanna Hemma Gunn. Þættirnir eru sýndir kl. 20.30 á mánudögum og sem fyrr segir verða þeir í opinni dagskrá frá og með deginum í dag. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Ekki er allt gull sem glóir Þeir fátæku borga brúsann Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Er Lína Langsokkur woke? Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Barnaefni fyrir fullorðna Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Sjá meira
Þrátt fyrir að enska deildarkeppninn sé kominn yfir á Skjá einn eru Sýn-menn hvergi að baki dottnir í umfjöllun sinni á fótboltanum. Þeir sýna áfram frá Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnunum svo eitthvað sé nefnt. Þá verður þáttur Guðna Bergssonar áfram á dagskránni í vetur og það sem meira er, í opinni dagskrá. Umsjónarmenn þáttarins eru áðurnefndur Guðni en honum til trausts og halds er hinn gamalreyndi íþróttafréttamaður Heimir Karlsson. Saman munu þeir fá til sín góða gesti sem segja álit sitt á því sem er að gerast í boltanum hverju sinni og sýna frá öllu því helsta sem gerðist í boltanum þá helgina. í kvöld munu þeir félagar fara rækilega yfir Meistaradeildina sem er að fara á fullt auk þess sem ítalski og spænski boltinn verður áberandi. Einnig verður 17. umferð Landsbankadeildarinnar krufinn til mergjar með aðstoð hins eina sanna Hemma Gunn. Þættirnir eru sýndir kl. 20.30 á mánudögum og sem fyrr segir verða þeir í opinni dagskrá frá og með deginum í dag.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Ekki er allt gull sem glóir Þeir fátæku borga brúsann Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Er Lína Langsokkur woke? Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Barnaefni fyrir fullorðna Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Sjá meira