Konur aka Polo á femínkvöldi 29. október 2004 00:01 Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. Nöfn þeirra sem þáðu boðið lentu í potti og heppinn vinningshafi hlaut að launum ferð til New York á slóðir kvennanna í Sex and the City-þáttunum. Guðrún Birna Jörgensen í markaðsdeild Heklu segir þetta í annað sinn sem Hekla beinir sérstaklega sjónum sínum að konum í herferð en sama var upp á teningnum þegar nýr Golf var kynntur í vor. "Konur ráða miklu þegar kemur að bílakaupum," segir Guðrún sem telur þó enga sérstaka þörf á að hvetja konur til að reynsluaka, þær geri það nú þegar í miklum mæli. "Poloinn hefur marga kosti sem konur leita eftir í bílum, hann er góður í útréttingar, lipur og sparneytinn."Fjöldi vinninga var dreginn út á samkundunni. Bílar Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. Nöfn þeirra sem þáðu boðið lentu í potti og heppinn vinningshafi hlaut að launum ferð til New York á slóðir kvennanna í Sex and the City-þáttunum. Guðrún Birna Jörgensen í markaðsdeild Heklu segir þetta í annað sinn sem Hekla beinir sérstaklega sjónum sínum að konum í herferð en sama var upp á teningnum þegar nýr Golf var kynntur í vor. "Konur ráða miklu þegar kemur að bílakaupum," segir Guðrún sem telur þó enga sérstaka þörf á að hvetja konur til að reynsluaka, þær geri það nú þegar í miklum mæli. "Poloinn hefur marga kosti sem konur leita eftir í bílum, hann er góður í útréttingar, lipur og sparneytinn."Fjöldi vinninga var dreginn út á samkundunni.
Bílar Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira