Föndurstofan með námskeið 3. nóvember 2004 00:01 Þegar kvöldin lengjast kviknar áhuginn á ýmisskonar föndri. Því hefur Geirþrúður Þorbjörnsdóttir í Föndurstofunni Hátúni 6 komið á fót námskeiðum þar sem hún kennir gerð ýmisskonar muna, mynda og korta. Geisladiskamyndir eru heitasta nýjungin og það sem einna mestra vinsælda nýtur nú. Þá eru mynstur sem Geirþrúður hefur gatað á diskana saumað út og síðan er möguleiki að skreyta þá enn frekar, til dæmis með þrívíddarmyndum. Aðrar námsgreinar hjá henni eru þrívíddarmyndir og kort og þar er úr 400 mynstrum að velja. Auk þess er kenndur perlusaumur, annars vegar eins og sá sem notaður er í þjóðbúninga Grænlendinga og einnig er saumað úr japönskum smáperlum utanum kúlur svo úr verður himneskt skraut. Efnið sem notað er við þessa iðju er allt til á staðnum enda er Geirþrúður líka með föndurefnissölu á netinu og afgreiðir pantanir um allt land. Geirþrúður ólst upp á Seyðisfirði og kveðst hafa haft áhuga á handavinnu frá því hún man eftir sér. Hún bjó um árabil í Bandaríkjunum og kynntist þar mörgu af því sem nú þykir eftirsóknarverðast í hannyrðum og föndri. Ákvað að gefa öðrum hlutdeild í því og hefur rekið Föndurstofuna í rúmt ár. Námskeiðin eru á kvöldin og upplýsingar um þau eru veitt á vefnum www.föndurstofan.net og í síma 690 6745. Nám Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þegar kvöldin lengjast kviknar áhuginn á ýmisskonar föndri. Því hefur Geirþrúður Þorbjörnsdóttir í Föndurstofunni Hátúni 6 komið á fót námskeiðum þar sem hún kennir gerð ýmisskonar muna, mynda og korta. Geisladiskamyndir eru heitasta nýjungin og það sem einna mestra vinsælda nýtur nú. Þá eru mynstur sem Geirþrúður hefur gatað á diskana saumað út og síðan er möguleiki að skreyta þá enn frekar, til dæmis með þrívíddarmyndum. Aðrar námsgreinar hjá henni eru þrívíddarmyndir og kort og þar er úr 400 mynstrum að velja. Auk þess er kenndur perlusaumur, annars vegar eins og sá sem notaður er í þjóðbúninga Grænlendinga og einnig er saumað úr japönskum smáperlum utanum kúlur svo úr verður himneskt skraut. Efnið sem notað er við þessa iðju er allt til á staðnum enda er Geirþrúður líka með föndurefnissölu á netinu og afgreiðir pantanir um allt land. Geirþrúður ólst upp á Seyðisfirði og kveðst hafa haft áhuga á handavinnu frá því hún man eftir sér. Hún bjó um árabil í Bandaríkjunum og kynntist þar mörgu af því sem nú þykir eftirsóknarverðast í hannyrðum og föndri. Ákvað að gefa öðrum hlutdeild í því og hefur rekið Föndurstofuna í rúmt ár. Námskeiðin eru á kvöldin og upplýsingar um þau eru veitt á vefnum www.föndurstofan.net og í síma 690 6745.
Nám Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira