Skipt um dekk 12. nóvember 2004 00:01 Að skipta um dekk á bíl er ekki flókið mál og ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Þeir eru þó margir sem kunna ekki þessa list og sumir sem nenna ekki einu sinni að læra það. Að skipta um dekk í urrandi umferð og grenjandi rigningu er líka óstjórnlega leiðinlegt, ekki síst ef fólk er ekki klætt til að standa í stórræðum. Þeir hjá Gúmmívinnustofunni á Réttarhálsi víla þó ekki fyrir sér að aðstoða fólk í dekkjanauð. Hægt er að hringja í þá og þeir koma um hæl, skipta um dekkið og taka sprungna dekkið með sér til að gera við það. "Það eru sko hreint ekki bara konur sem biðja um aðstoð," segir Sigurður Ævarsson, verkstjóri hjá Gúmmívinnustofunni. "Það eru ekki síður karlmenn og þetta er fólk á öllum aldri. Við bjóðum líka upp á að koma með loftkút og skjóta í dekkið þannig að fólk komist að minnsta kosti á næstu bensínstöð eða verkstæði. Þjónustan ef skipt er um dekk kostar 1.890 krónur." Benedikt og Sigurjón Ingi hjá Gúmmívinnustofunni brugðust snarlega við þegar sprakk hjá blaðamanni í vikunni.Fyrst er bíllinn tjakkaður upp. Strákarnir komu með tjakk af verkstæðinu, en auðvitað eiga allir að eiga tjakk og felgulykil í bílnum.Mynd/VilhelmÞá er felgan tekin af og felgulykill notaður til að losa dekkið. FleiriMynd/VilhelmDekkið tekið af.Mynd/Vilhelm Bílar Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Að skipta um dekk á bíl er ekki flókið mál og ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Þeir eru þó margir sem kunna ekki þessa list og sumir sem nenna ekki einu sinni að læra það. Að skipta um dekk í urrandi umferð og grenjandi rigningu er líka óstjórnlega leiðinlegt, ekki síst ef fólk er ekki klætt til að standa í stórræðum. Þeir hjá Gúmmívinnustofunni á Réttarhálsi víla þó ekki fyrir sér að aðstoða fólk í dekkjanauð. Hægt er að hringja í þá og þeir koma um hæl, skipta um dekkið og taka sprungna dekkið með sér til að gera við það. "Það eru sko hreint ekki bara konur sem biðja um aðstoð," segir Sigurður Ævarsson, verkstjóri hjá Gúmmívinnustofunni. "Það eru ekki síður karlmenn og þetta er fólk á öllum aldri. Við bjóðum líka upp á að koma með loftkút og skjóta í dekkið þannig að fólk komist að minnsta kosti á næstu bensínstöð eða verkstæði. Þjónustan ef skipt er um dekk kostar 1.890 krónur." Benedikt og Sigurjón Ingi hjá Gúmmívinnustofunni brugðust snarlega við þegar sprakk hjá blaðamanni í vikunni.Fyrst er bíllinn tjakkaður upp. Strákarnir komu með tjakk af verkstæðinu, en auðvitað eiga allir að eiga tjakk og felgulykil í bílnum.Mynd/VilhelmÞá er felgan tekin af og felgulykill notaður til að losa dekkið. FleiriMynd/VilhelmDekkið tekið af.Mynd/Vilhelm
Bílar Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira