Strákar vilja Eið Smára klippingu 1. desember 2004 00:01 "Í raun er allt í tísku í dag en auðvitað eru ákveðnir straumar sterkari eða meira áberandi hverju sinni. Nú þykir flottast að hár sé annað hvort ljóst eða dökkt, en alls ekki eins strípað og áður." "Klippingar fræga fólksins hafa alltaf mikil áhrif, í fyrra kom mikið af fólki og bað um David Beckham eða Jennifer Aniston klippingu, eftir því hvers kyns það var. Í ár er þetta ekki jafn áberandi þar sem tísku flóran er svo gríðalega umfangsmikil en það er samt talsvert um að menn komi og biðji um klippingu eins og Eiður Smári er með. Konur biðja um liðaðra hár, svona í ætt við Birgitte Bardot eða Audrey Hepburn. Að auki kemur pönkið líka sterkt inn. Það eru oft vandaðar greiðslur og litanir í kringum það. Miklar styttur koma þá sterkt inn." Lestu meira um hártískuna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Þar er einnig að finna lista yfir áhrifamestu klippingar allra tíma en Björk okkar er í 19 sæti. Tilveran Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Í raun er allt í tísku í dag en auðvitað eru ákveðnir straumar sterkari eða meira áberandi hverju sinni. Nú þykir flottast að hár sé annað hvort ljóst eða dökkt, en alls ekki eins strípað og áður." "Klippingar fræga fólksins hafa alltaf mikil áhrif, í fyrra kom mikið af fólki og bað um David Beckham eða Jennifer Aniston klippingu, eftir því hvers kyns það var. Í ár er þetta ekki jafn áberandi þar sem tísku flóran er svo gríðalega umfangsmikil en það er samt talsvert um að menn komi og biðji um klippingu eins og Eiður Smári er með. Konur biðja um liðaðra hár, svona í ætt við Birgitte Bardot eða Audrey Hepburn. Að auki kemur pönkið líka sterkt inn. Það eru oft vandaðar greiðslur og litanir í kringum það. Miklar styttur koma þá sterkt inn." Lestu meira um hártískuna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Þar er einnig að finna lista yfir áhrifamestu klippingar allra tíma en Björk okkar er í 19 sæti.
Tilveran Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira