Algengustu fantasíur kvenna 8. desember 2004 00:01 1. Fantasíur um makann Flestar konur fantasía um hluti sem þær hafa gert eða væru til í að prófa með makanum. Svo virðist sem raunhæfar fantasíur séu stundum meira æsandi en þær óraunhæfu. 2. Kynlíf með öðrum karlmanni en maka Margar konur hugsa um fyrrverandi kærasta. Sumar þeirra skammast sín fyrir að fantasera um þá en þetta er algjörlega eðlilegt. Ef þú ert að fantasera um einhvern nýjan er það líklega "þú girninst það sem þú átt ekki" syndrómið. Þótt þú eigir maka hættirðu ekki að lítast vel á aðra karlmenn. Öruggasta leiðin er að láta fantasíurnar duga. 3. Ástarleikir með annarri konu Konur eru líklegri til að hugsa um kynlíf með manneskju af sama kyni en karlmenn. Konan sem þær fantasera um er ekki endilega innan vinkonu hópsins en hún veit nákvæmlega hvað á að gera enda með sömu tól og tæki. 4. Eitthvað sem þú hefur aldrei prófað áður Þessar fantasíur geta fjallað um að vera bundin, hópsex, horfa á aðra og fleira. Þótt flestar konur séu með frjótt ímyndunarafl þegar kemur að kynlífi myndu fæstar láta draumana ræstast, stundum af ótta við að vera hafnað. Það að leika sér með fantasíurnar í huganum er það næst besta. 5. Munnmök Fljótlegasta, áhrifamesta og stundum eina leiðin til að fullnægja konu er með munnmökum. Í hugum kvenna er hinn fullkomni maður æstur í að gera henni til geðs, vel og lengi. Stundum er hann kynlífsþræll hennar, hávaxinn, myndalegur og sterklega byggður. Lestu um fleiri heitar fantasíur í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Tilveran Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
1. Fantasíur um makann Flestar konur fantasía um hluti sem þær hafa gert eða væru til í að prófa með makanum. Svo virðist sem raunhæfar fantasíur séu stundum meira æsandi en þær óraunhæfu. 2. Kynlíf með öðrum karlmanni en maka Margar konur hugsa um fyrrverandi kærasta. Sumar þeirra skammast sín fyrir að fantasera um þá en þetta er algjörlega eðlilegt. Ef þú ert að fantasera um einhvern nýjan er það líklega "þú girninst það sem þú átt ekki" syndrómið. Þótt þú eigir maka hættirðu ekki að lítast vel á aðra karlmenn. Öruggasta leiðin er að láta fantasíurnar duga. 3. Ástarleikir með annarri konu Konur eru líklegri til að hugsa um kynlíf með manneskju af sama kyni en karlmenn. Konan sem þær fantasera um er ekki endilega innan vinkonu hópsins en hún veit nákvæmlega hvað á að gera enda með sömu tól og tæki. 4. Eitthvað sem þú hefur aldrei prófað áður Þessar fantasíur geta fjallað um að vera bundin, hópsex, horfa á aðra og fleira. Þótt flestar konur séu með frjótt ímyndunarafl þegar kemur að kynlífi myndu fæstar láta draumana ræstast, stundum af ótta við að vera hafnað. Það að leika sér með fantasíurnar í huganum er það næst besta. 5. Munnmök Fljótlegasta, áhrifamesta og stundum eina leiðin til að fullnægja konu er með munnmökum. Í hugum kvenna er hinn fullkomni maður æstur í að gera henni til geðs, vel og lengi. Stundum er hann kynlífsþræll hennar, hávaxinn, myndalegur og sterklega byggður. Lestu um fleiri heitar fantasíur í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Tilveran Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira