Gleði á Barnaspítala Hringsins 16. desember 2004 00:01 Mikil gleði ríkti á Barnaspítala Hringsins í dag þegar jólasveinar komu þangað í heimsókn. Stekkjarstaur og félagar sungu og spjölluðu við börnin og var þeim að vonum vel tekið. Jólasveinarnir ætla ekki að láta þessa heimsókn nægja eina og sér, heldur ætla þeir að mæta á jólaball Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, sem haldið verður í félagsheimili Breiðabliks í Kópavogi á mánudaginn. Jól Lífið Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Simmi: Hreindýralundir og jólaís Jólin Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Nótur fyrir píanó: Bráðum koma blessuð jólin Jól Sálmur 72 - Nóttin var sú ágæt ein Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Borgin breytist í jólaþorp Jól Jólakort er hlý og fögur gjöf Jólin Aðventan er til að njóta Jól Aðventudrykkir að ítölskum sið Jól
Mikil gleði ríkti á Barnaspítala Hringsins í dag þegar jólasveinar komu þangað í heimsókn. Stekkjarstaur og félagar sungu og spjölluðu við börnin og var þeim að vonum vel tekið. Jólasveinarnir ætla ekki að láta þessa heimsókn nægja eina og sér, heldur ætla þeir að mæta á jólaball Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, sem haldið verður í félagsheimili Breiðabliks í Kópavogi á mánudaginn.
Jól Lífið Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Simmi: Hreindýralundir og jólaís Jólin Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Nótur fyrir píanó: Bráðum koma blessuð jólin Jól Sálmur 72 - Nóttin var sú ágæt ein Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Borgin breytist í jólaþorp Jól Jólakort er hlý og fögur gjöf Jólin Aðventan er til að njóta Jól Aðventudrykkir að ítölskum sið Jól