Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til.
500 gr. hveiti
250 gr. sykur
250 gr. smjör
3 egg
1 1/2 tsk. hjartasalt
sítrónudropar
vanilludropar
Hátíðlegir hálfmánar
