Fórum illa með dauðafærin 11. desember 2005 08:00 Grimmur á hliðarlínunni. Alfreð Gíslason er vanur að láta heyra vel og duglega í sér á hliðarlínunni. Leikur liðanna á Spáni í gær var stórkostleg skemmtun en Magdeburg átti fyrir höndum erfitt verkefni að vinna upp tveggja marka forskot Barcelona úr fyrri leiknum í Þýskalandi. Leikurinn var jafn nánast frá upphafi og þrátt fyrir að hafa hvorki heppnina né dómarana með sér hékk Magdeburg í Börsungum og ljóst að lokamínútur leiksins yrðu æsispennandi. Ákveðinn vendipunktur varð átta mínútum fyrir leikslok þegar Sigfús Sigurðsson hjá Magdeburg var útilokaður frá leiknum vegna þriggja brottvísana. Fyrir vikið var varnarleikur Magdeburg ekki eins sterkur og heimamenn gengu á lagið og lönduðu fjögurra marka sigri, 27-23. "Við hefðum alveg getað unnið þennan leik en fórum illa með dauðafærin og þá sérstaklega í hornunum," sagði Alfreð frekar svekktur eftir leikinn þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans. Dómgæslan var ekkert sérstaklega hliðholl Magdeburg en Alfreð vildi ekki gera of mikið úr þeirri staðreynd. "Það hefur oft verið verra í Barcelona. Það boðar aldrei gott að hafa júgóslavneska dómara í Barcelona og mér fannst margir dómar á krítískum augnablikum í síðari hálfleik falla með heimaliðinu," sagði Alfreð en hann var sammála því að það hefði verið vont að missa Sigfús af velli. "Það opnaði svolítið vörnina hjá okkur. Annars tapaðist þessi viðureign að mörgu leyti í okkar heimaleik. Svo erum við með marga meidda menn og það hafði sitt að segja," sagði Alfreð Gíslason. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fleiri fréttir Gat ekki fagnað sætinu á EM lengi þar sem hópurinn í viðskiptafræðinni beið Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Leikur liðanna á Spáni í gær var stórkostleg skemmtun en Magdeburg átti fyrir höndum erfitt verkefni að vinna upp tveggja marka forskot Barcelona úr fyrri leiknum í Þýskalandi. Leikurinn var jafn nánast frá upphafi og þrátt fyrir að hafa hvorki heppnina né dómarana með sér hékk Magdeburg í Börsungum og ljóst að lokamínútur leiksins yrðu æsispennandi. Ákveðinn vendipunktur varð átta mínútum fyrir leikslok þegar Sigfús Sigurðsson hjá Magdeburg var útilokaður frá leiknum vegna þriggja brottvísana. Fyrir vikið var varnarleikur Magdeburg ekki eins sterkur og heimamenn gengu á lagið og lönduðu fjögurra marka sigri, 27-23. "Við hefðum alveg getað unnið þennan leik en fórum illa með dauðafærin og þá sérstaklega í hornunum," sagði Alfreð frekar svekktur eftir leikinn þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans. Dómgæslan var ekkert sérstaklega hliðholl Magdeburg en Alfreð vildi ekki gera of mikið úr þeirri staðreynd. "Það hefur oft verið verra í Barcelona. Það boðar aldrei gott að hafa júgóslavneska dómara í Barcelona og mér fannst margir dómar á krítískum augnablikum í síðari hálfleik falla með heimaliðinu," sagði Alfreð en hann var sammála því að það hefði verið vont að missa Sigfús af velli. "Það opnaði svolítið vörnina hjá okkur. Annars tapaðist þessi viðureign að mörgu leyti í okkar heimaleik. Svo erum við með marga meidda menn og það hafði sitt að segja," sagði Alfreð Gíslason.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fleiri fréttir Gat ekki fagnað sætinu á EM lengi þar sem hópurinn í viðskiptafræðinni beið Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira