Eins og vænn starfslokasamningur 6. janúar 2005 00:01 Umfram lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna á launafólk á almennum markaði jafnast á við tíu milljóna króna starfslokasamning, miðað við ákveðnar forsendur. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að jafna þurfi kjörin en það verði að gerast með því að draga úr réttindum opinberra starfsmanna. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út að miðað við 250.000 króna mánaðarlaun, og að taka lífeyris hefjist við 67 ára aldur að loknu 42 ára starfi og 3,5% vexti og 84 ára lífaldur, megi jafna umframkjör opinberra starfsmanna við 10 milljóna króna starfslokagreiðslu. Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, segir þarna einfaldlega núvirt í eina tölu. Miðað við 500.000 króna mánaðarlaun yrði munurinn 20 milljónir króna. Ari segir að þetta verði að hafa í huga þegar verið sé að bera saman kjör opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði. Í raun séu tveir heimar á launamarkaði hér á landi og segir Ari að samræma verði kjörin því komið sé að endamörkum í því hversu miklu af ævitekjunum við viljum fresta til framtíðar. Ari segir opinbera starfsmenn ekki geta krafist sambærilegra launa og á almennum markaði nema taka lífeyrisréttindin inn í. Hann segir muninn nema 6% launahækkun og því spurning hvort menn vilji fá slíkt strax eða fresta til lífeyrisára. Þá bendir Ari á að ef opinber starfsmaður er síðan með viðbótarlífeyrissparnað, geti hann í raun verið með hærri laun sem eftirlaunaþegi en á meðan fullu starfi var gegnt. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Umfram lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna á launafólk á almennum markaði jafnast á við tíu milljóna króna starfslokasamning, miðað við ákveðnar forsendur. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að jafna þurfi kjörin en það verði að gerast með því að draga úr réttindum opinberra starfsmanna. Samtök atvinnulífsins hafa reiknað út að miðað við 250.000 króna mánaðarlaun, og að taka lífeyris hefjist við 67 ára aldur að loknu 42 ára starfi og 3,5% vexti og 84 ára lífaldur, megi jafna umframkjör opinberra starfsmanna við 10 milljóna króna starfslokagreiðslu. Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, segir þarna einfaldlega núvirt í eina tölu. Miðað við 500.000 króna mánaðarlaun yrði munurinn 20 milljónir króna. Ari segir að þetta verði að hafa í huga þegar verið sé að bera saman kjör opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði. Í raun séu tveir heimar á launamarkaði hér á landi og segir Ari að samræma verði kjörin því komið sé að endamörkum í því hversu miklu af ævitekjunum við viljum fresta til framtíðar. Ari segir opinbera starfsmenn ekki geta krafist sambærilegra launa og á almennum markaði nema taka lífeyrisréttindin inn í. Hann segir muninn nema 6% launahækkun og því spurning hvort menn vilji fá slíkt strax eða fresta til lífeyrisára. Þá bendir Ari á að ef opinber starfsmaður er síðan með viðbótarlífeyrissparnað, geti hann í raun verið með hærri laun sem eftirlaunaþegi en á meðan fullu starfi var gegnt.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira