Fimm leyndarmál karlmanna 26. janúar 2005 00:01 1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim. Konur verði að gera sér grein fyrir að sjálfsmynd karlmanna sé yfirleitt afar brothætt. Shoshanna mælir með að konur leyfi mönnum sínum að tala út án þess að grípa fram í og án þess að mótmæla því sem þeir segja. Ekki segja: "Þetta er einfaldlega rangt hjá þér." Eða: "Ég er algjörlega ósammála." Karlmenn séu nefnilega svo uppteknir af því að passa inn í þá hugmynd sem konur hafa um þá að þeir þori ekki að tala frá hjartanu. Slakaðu á eftirvæntingunum og leyfðu honum að tala út. Þú gætir kynnst honum mun betur og virkilega notið þess að ræða við hann. Lestu meira um 5 leyndarmál karlmanna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stuð milli stríða Mest lesið Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun
1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim. Konur verði að gera sér grein fyrir að sjálfsmynd karlmanna sé yfirleitt afar brothætt. Shoshanna mælir með að konur leyfi mönnum sínum að tala út án þess að grípa fram í og án þess að mótmæla því sem þeir segja. Ekki segja: "Þetta er einfaldlega rangt hjá þér." Eða: "Ég er algjörlega ósammála." Karlmenn séu nefnilega svo uppteknir af því að passa inn í þá hugmynd sem konur hafa um þá að þeir þori ekki að tala frá hjartanu. Slakaðu á eftirvæntingunum og leyfðu honum að tala út. Þú gætir kynnst honum mun betur og virkilega notið þess að ræða við hann. Lestu meira um 5 leyndarmál karlmanna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.