Veisla á Grillinu alla helgina 16. febrúar 2005 00:01 „Gestakokkurinn okkar kemur frá París og er með Michelin stjörnu sem er hæsta stjörnugjöf sem hægt er að gefa svo við erum að fá kokk á mjög háu kaliberi," segir Sævar Már Sveinsson veitingastjóri og yfirþjónn Grillsins. Grillið hefur tekið þátt í Food&Fun hátíðinni frá upphafi og Sævar Már segir hátíðina skemmtilega viðbót við veitingaflóruna á Íslandi. "Við erum að fá kokka hvaðanæva úr heiminum sem bjóða upp á fjögra rétta matseðil á verði sem allir geta sætt sig við. Til að gera þetta að enn meiri veislu eru allir veitingastaðirnir með sama góða verðið svo nú er bara að velja hvert maður vill fara," segir Sævar Már og bætir við að samkeppnin í bransanum detti niður í þessa daga. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið
„Gestakokkurinn okkar kemur frá París og er með Michelin stjörnu sem er hæsta stjörnugjöf sem hægt er að gefa svo við erum að fá kokk á mjög háu kaliberi," segir Sævar Már Sveinsson veitingastjóri og yfirþjónn Grillsins. Grillið hefur tekið þátt í Food&Fun hátíðinni frá upphafi og Sævar Már segir hátíðina skemmtilega viðbót við veitingaflóruna á Íslandi. "Við erum að fá kokka hvaðanæva úr heiminum sem bjóða upp á fjögra rétta matseðil á verði sem allir geta sætt sig við. Til að gera þetta að enn meiri veislu eru allir veitingastaðirnir með sama góða verðið svo nú er bara að velja hvert maður vill fara," segir Sævar Már og bætir við að samkeppnin í bransanum detti niður í þessa daga. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið