Ferðavenjur að breytast 22. febrúar 2005 00:01 Forráðamenn ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar ætla að bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Tyrklands í ágústmánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíka ferð. Uppselt er í ferðina sem verður ein af mörgum beinum flugferðum félagsins frá Akureyri í sumar. Þetta þykir til marks um aukna útþrá landsmanna - og breyttar ferðavenjur. Að sögn Harðar Gunnarssonar framkvæmdastjóra hefur bókun á sólarlandaferðum verið mun meiri í ár en á sama tíma í fyrra og tekur Bjarni H. Ingólfsson markaðsstjóri Heimsferða í sama streng, aukningin nemi allt að 30 prósentum. Guðrún Sigurgeirsdóttir hjá Úrval Útsýn segir að ferðamáti Íslendinga sé að breytast. Þriggja vikna ferðir séu nánast að verða óþekkt fyrirbrigði. Guðný telur breytingarnar stafa af því að ferðir séu mun ódýrari nú en áður og því sækist Íslendingar í fleiri og styttri ferðir. Algengast er að fólk bóki vikuferðir og eru staðir eins og Costa del Sol og Kanaríeyjar meðal vinsælustu áfangastaðanna að þessu sinni. Ferðalög Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Forráðamenn ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar ætla að bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Tyrklands í ágústmánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíka ferð. Uppselt er í ferðina sem verður ein af mörgum beinum flugferðum félagsins frá Akureyri í sumar. Þetta þykir til marks um aukna útþrá landsmanna - og breyttar ferðavenjur. Að sögn Harðar Gunnarssonar framkvæmdastjóra hefur bókun á sólarlandaferðum verið mun meiri í ár en á sama tíma í fyrra og tekur Bjarni H. Ingólfsson markaðsstjóri Heimsferða í sama streng, aukningin nemi allt að 30 prósentum. Guðrún Sigurgeirsdóttir hjá Úrval Útsýn segir að ferðamáti Íslendinga sé að breytast. Þriggja vikna ferðir séu nánast að verða óþekkt fyrirbrigði. Guðný telur breytingarnar stafa af því að ferðir séu mun ódýrari nú en áður og því sækist Íslendingar í fleiri og styttri ferðir. Algengast er að fólk bóki vikuferðir og eru staðir eins og Costa del Sol og Kanaríeyjar meðal vinsælustu áfangastaðanna að þessu sinni.
Ferðalög Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira