iPod í bílinn 18. mars 2005 00:01 Á næstunni mun það verða leikur einn fyrir tónlistarunnendur að taka uppáhaldslögin með sér í bíltúr. Bílaframleiðandinn General Motors er með heila línu af útvörpum í smíðunum sem mun líta dagsins ljós í Chevy HHR og öðrum GM-farartækjum seint á vormánuðum. Auðveldlega verður hægt að stinga iPod eða öðrum tónlistartækjum í samband við hljómtækin og spila lög af þeim. "Við teljum að þessi tækni muni vekja mikla lukku meðal viðskiptavina okkar," segir Paul Nadeau, forstjóri General Motors, á heimasíðu fyrirtækisins. Nýja útvarpið verður staðalbúnaður í 2006 árgerðunum af Chevy HHR, Impala og Monte Carlo, Saturn VUE og ION, Pontiac Solstice, Buick Lucerne og Cadillac DTS. Á næstu árum verður útvarpinu komið fyrir í fleiri bifreiðum. Bílar Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á næstunni mun það verða leikur einn fyrir tónlistarunnendur að taka uppáhaldslögin með sér í bíltúr. Bílaframleiðandinn General Motors er með heila línu af útvörpum í smíðunum sem mun líta dagsins ljós í Chevy HHR og öðrum GM-farartækjum seint á vormánuðum. Auðveldlega verður hægt að stinga iPod eða öðrum tónlistartækjum í samband við hljómtækin og spila lög af þeim. "Við teljum að þessi tækni muni vekja mikla lukku meðal viðskiptavina okkar," segir Paul Nadeau, forstjóri General Motors, á heimasíðu fyrirtækisins. Nýja útvarpið verður staðalbúnaður í 2006 árgerðunum af Chevy HHR, Impala og Monte Carlo, Saturn VUE og ION, Pontiac Solstice, Buick Lucerne og Cadillac DTS. Á næstu árum verður útvarpinu komið fyrir í fleiri bifreiðum.
Bílar Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira