Segir söluferli Símans gagnsætt 5. apríl 2005 00:01 Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir unnið að því að skilgreina vægi hvers þáttar sem horft verður til þegar tilboð fjárfesta í Símann verða metin. Það verði kynnt um leið og verklagsreglurnar liggi fyrir. Í auglýsingu um sölu Símans í fjölmiðlum í gær er tekið fram að við mat á tilboðum verði meðal annars horft til fjárhagslegs styrks, reynslu af rekstri fyrirtækja og framtíðarsýnar varðandi rekstur Símans. Í fréttabréfi greiningardeildar Íslandsbanka í gær segir að við fyrstu sýn virðist svigrúm fyrir huglægt mat við val á tilboðsgjafa. Æskilegra sé að reglur sem gildi við mat á tilboðum séu gagnsæjar. Jón segir að þessar reglur verði gagnsæjar þegar einkavæðingarnefnd kynnir vægi þeirra þátta sem horft verði til. Upplýsingagjöf varðandi söluferlið verði regluleg eftir því sem efni standi til og málsmeðferðin málefnaleg. Í fréttum Íslandsbanka segir að hópur í kringum Burðarás, Landsbankann og eigendur Samsonar annars vegar og hópur í kringum Meið, Vís og KB banka hins vegar séu augljósir bjóðendur í Símann. Fleiri hópar muni væntanlega gera tilboð. Á hinn bóginn minnki þetta fyrirkomulag, að enginn megi eiga meira en 45 prósent, líklegast áhuga erlendra símafyrirtækja á að bjóða í Símann. Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira
Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir unnið að því að skilgreina vægi hvers þáttar sem horft verður til þegar tilboð fjárfesta í Símann verða metin. Það verði kynnt um leið og verklagsreglurnar liggi fyrir. Í auglýsingu um sölu Símans í fjölmiðlum í gær er tekið fram að við mat á tilboðum verði meðal annars horft til fjárhagslegs styrks, reynslu af rekstri fyrirtækja og framtíðarsýnar varðandi rekstur Símans. Í fréttabréfi greiningardeildar Íslandsbanka í gær segir að við fyrstu sýn virðist svigrúm fyrir huglægt mat við val á tilboðsgjafa. Æskilegra sé að reglur sem gildi við mat á tilboðum séu gagnsæjar. Jón segir að þessar reglur verði gagnsæjar þegar einkavæðingarnefnd kynnir vægi þeirra þátta sem horft verði til. Upplýsingagjöf varðandi söluferlið verði regluleg eftir því sem efni standi til og málsmeðferðin málefnaleg. Í fréttum Íslandsbanka segir að hópur í kringum Burðarás, Landsbankann og eigendur Samsonar annars vegar og hópur í kringum Meið, Vís og KB banka hins vegar séu augljósir bjóðendur í Símann. Fleiri hópar muni væntanlega gera tilboð. Á hinn bóginn minnki þetta fyrirkomulag, að enginn megi eiga meira en 45 prósent, líklegast áhuga erlendra símafyrirtækja á að bjóða í Símann.
Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira