Næsti páfi ítalskur? 14. apríl 2005 00:01 Talið er líklegt að margir kardinálar kaþólsku kirkjunnar muni leggja áherslu á að næsti páfi verði ítalskur. Kjör nýs páfa hefst á mánudaginn. Fréttaskýrendur benda á að pólskur páfi hafi ráðið ríkjum í Róm í meira en aldarfjórðung og að mörgum finnist tími kominn til þess að Ítali taki við embættinu á nýjan leik. En þótt Ítalía hafi flesta kardinála allra kaþólskra landa eru þeir hvergi nærri nógu margir til þess að geta ákveðið það upp á sitt einsdæmi. Til þess þurfa þeir stuðning kardinála frá öðrum löndum og raunar er ekkert ólíklegt að sá stuðningur sé víða fyrir hendi. Ítalir hafa í gegnum aldirnar ráðið ríkjum í kaþólsku kirkjunni og þeir eru í miklum meirihluta meðal starfsmanna og embættismanna páfagarðs. En, eins og fyrr segir, eru Ítalir engan veginn vissir um sigur. Sérstaklega hefur verið nefnt að kaþólska kirkjan á miklum uppgangi að fagna í Afríku og afrískur páfi var síðast kjörinn fyrir meira en 1500 árum. Suður-Ameríka kemur einnig til greina. En hver sem verður kjörinn páfi má reikna með að hann geri ekki neinar stórkostlegar breytingar á stefnumálum kaþólsku kirkjunnar. Hafa ber í huga að Jóhannes Páll páfi skipaði góðan hluta þeirra kardinála sem ganga til atkvæðagreiðslunnar á mánudag. Og margir þessara kardinála hafa sömu skoðanir og hann á getnaðarvörnum, kvenprestum, skírlífi presta og öðrum málaflokkum þar sem Jóhannes Páll þótti óhóflega íhaldssamur. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Ítalía Páfagarður Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Talið er líklegt að margir kardinálar kaþólsku kirkjunnar muni leggja áherslu á að næsti páfi verði ítalskur. Kjör nýs páfa hefst á mánudaginn. Fréttaskýrendur benda á að pólskur páfi hafi ráðið ríkjum í Róm í meira en aldarfjórðung og að mörgum finnist tími kominn til þess að Ítali taki við embættinu á nýjan leik. En þótt Ítalía hafi flesta kardinála allra kaþólskra landa eru þeir hvergi nærri nógu margir til þess að geta ákveðið það upp á sitt einsdæmi. Til þess þurfa þeir stuðning kardinála frá öðrum löndum og raunar er ekkert ólíklegt að sá stuðningur sé víða fyrir hendi. Ítalir hafa í gegnum aldirnar ráðið ríkjum í kaþólsku kirkjunni og þeir eru í miklum meirihluta meðal starfsmanna og embættismanna páfagarðs. En, eins og fyrr segir, eru Ítalir engan veginn vissir um sigur. Sérstaklega hefur verið nefnt að kaþólska kirkjan á miklum uppgangi að fagna í Afríku og afrískur páfi var síðast kjörinn fyrir meira en 1500 árum. Suður-Ameríka kemur einnig til greina. En hver sem verður kjörinn páfi má reikna með að hann geri ekki neinar stórkostlegar breytingar á stefnumálum kaþólsku kirkjunnar. Hafa ber í huga að Jóhannes Páll páfi skipaði góðan hluta þeirra kardinála sem ganga til atkvæðagreiðslunnar á mánudag. Og margir þessara kardinála hafa sömu skoðanir og hann á getnaðarvörnum, kvenprestum, skírlífi presta og öðrum málaflokkum þar sem Jóhannes Páll þótti óhóflega íhaldssamur.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Ítalía Páfagarður Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira