Skólagjöld ekki handan við hornið 22. apríl 2005 00:01 Menntamálaráðherra telur ótímabært að segja til um hvort skólagjöld verði tekin upp við Háskóla Íslands í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar um háskólann. Heildstæð löggjöf um háskólastigið verður lögð fram á þingi næsta vetur. Í úttekt Ríkisendurskoðunar um Háskóla Íslands er þeim spurningum varpað fram hvort skólinn geti aflað meiri ríkisframlaga eða hvort hann eigi að auka tekjur sínar með skólagjöldum. Einnig hvort hann eigi að grípa til ráðstafana til að takmarka fjölda nýrra nemenda. Ríkisendurskoðun telur að hvorki skólinn né stjórnvöld geti vikist undan að taka af skarið um svo þýðingarmikil mál í starfsemi skólans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fagnar skýrslu Ríkisendurskoðunar og segir hana vel unna. Hún sýni að vel hafi verið staðið að uppbyggingu háskólastigsins og fara þurfi gaumgæfilega yfir málið. Aðspurð hvort hún telji nú, þegar stjórnsýsluúttektin liggur fyrir, að skólagjöld verði tekin upp í Háskóla Íslands segir Þorgerður Katrín þaðð ótímabært á þessu stigi. Þó finnst henni að skoða eigi þann möguleika gaumgæfilega. Menntamálaráðherra segir að uppbygging háskólastigsins hafi leitt til þess að huga verði betur að því hvernig enn frekar sé hægt að auka framlög til þess. Hún hyggst leggja fram heildstæða löggjöf um háskólastigið á næsta þingi. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Stj.mál Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Áhyggjuefni hversu mörg börn hafa stöðu sakbornings í ofbeldismálum POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Sjá meira
Menntamálaráðherra telur ótímabært að segja til um hvort skólagjöld verði tekin upp við Háskóla Íslands í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar um háskólann. Heildstæð löggjöf um háskólastigið verður lögð fram á þingi næsta vetur. Í úttekt Ríkisendurskoðunar um Háskóla Íslands er þeim spurningum varpað fram hvort skólinn geti aflað meiri ríkisframlaga eða hvort hann eigi að auka tekjur sínar með skólagjöldum. Einnig hvort hann eigi að grípa til ráðstafana til að takmarka fjölda nýrra nemenda. Ríkisendurskoðun telur að hvorki skólinn né stjórnvöld geti vikist undan að taka af skarið um svo þýðingarmikil mál í starfsemi skólans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fagnar skýrslu Ríkisendurskoðunar og segir hana vel unna. Hún sýni að vel hafi verið staðið að uppbyggingu háskólastigsins og fara þurfi gaumgæfilega yfir málið. Aðspurð hvort hún telji nú, þegar stjórnsýsluúttektin liggur fyrir, að skólagjöld verði tekin upp í Háskóla Íslands segir Þorgerður Katrín þaðð ótímabært á þessu stigi. Þó finnst henni að skoða eigi þann möguleika gaumgæfilega. Menntamálaráðherra segir að uppbygging háskólastigsins hafi leitt til þess að huga verði betur að því hvernig enn frekar sé hægt að auka framlög til þess. Hún hyggst leggja fram heildstæða löggjöf um háskólastigið á næsta þingi.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Stj.mál Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Áhyggjuefni hversu mörg börn hafa stöðu sakbornings í ofbeldismálum POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Sjá meira