Eurovision 2005 - Dagur 6 framhald Pjetur Sigurðsson skrifar 16. maí 2005 00:01 Gott kvöld. Var að koma úr "geðveiku" partýi hjá borgarstjóranum í Kiev sem hann hélt fyrir alla sem að keppninni koma og var það við forsetahöllina og ekki spillti fyrir að það var utandyra í frábæru veðri og í geðveikum garði í rússneskum stíl. Selma var í sínu fínasta og fór á kostum ásamt sínum eiginmanni og foreldrum, auk allra annarra í íslenska hópnum. Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki, þrátt fyrir að við séum með mjög gott lag og frábæra keppendur og ef við komumst ekki áfram verður það ekki Selmu og félögum að kenna. Það er hins vegar þannig hér að í undankeppninni er fjöldi þjóða sem mun klárlega ekki gefa okkur stig, vegna ólíkra menningarheima og nálægðar þeirra við þeirra menningarheima. Það er því ekkert öruggt og skandinavískir sjónvarpsþættir skipta þar nákvæmlega engu máli. Við verðum að horfa á þetta alltaf í réttu samhengi og gera okkur grein fyrir að það eru aðeins einir Norðmenn og einir Írar. Skilaboðin frá mér til þjóðarinnar er að slaka á, því eitt er ljóst að Selma og félagar gera örugglega sitt allra besta og rúmlega það. Fyrirgefiði en þetta er jú bara mín skoðun, Kveðja frá KÆnugarði ps. Norræna partíið á morgun. "The vikings and the victim" eins og Jónatan Garðarsson segir. Eurovision Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Gott kvöld. Var að koma úr "geðveiku" partýi hjá borgarstjóranum í Kiev sem hann hélt fyrir alla sem að keppninni koma og var það við forsetahöllina og ekki spillti fyrir að það var utandyra í frábæru veðri og í geðveikum garði í rússneskum stíl. Selma var í sínu fínasta og fór á kostum ásamt sínum eiginmanni og foreldrum, auk allra annarra í íslenska hópnum. Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki, þrátt fyrir að við séum með mjög gott lag og frábæra keppendur og ef við komumst ekki áfram verður það ekki Selmu og félögum að kenna. Það er hins vegar þannig hér að í undankeppninni er fjöldi þjóða sem mun klárlega ekki gefa okkur stig, vegna ólíkra menningarheima og nálægðar þeirra við þeirra menningarheima. Það er því ekkert öruggt og skandinavískir sjónvarpsþættir skipta þar nákvæmlega engu máli. Við verðum að horfa á þetta alltaf í réttu samhengi og gera okkur grein fyrir að það eru aðeins einir Norðmenn og einir Írar. Skilaboðin frá mér til þjóðarinnar er að slaka á, því eitt er ljóst að Selma og félagar gera örugglega sitt allra besta og rúmlega það. Fyrirgefiði en þetta er jú bara mín skoðun, Kveðja frá KÆnugarði ps. Norræna partíið á morgun. "The vikings and the victim" eins og Jónatan Garðarsson segir.
Eurovision Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira