Segir samkeppni hafa minnkað 13. október 2005 19:15 Flugfargjöld hafa hækkað um fimmtung frá því fyrra. Það staðhæfir Helgi Jóhannsson framkvæmdastjóri Sumarferða. Hann segir að allt útlit sé fyrir að samkeppnin hafi minnkað og flugfélögin geri lítið til að bjóða neytendum betri kjör. Helgi Jóhannsson segir að innkoma Iceland Express hafi breytt mjög miklu í upphafi en núna virðist hafa dregið saman með félögunum. Ef flugfargjöld milli ára séu borin saman geti enginn þrætt fyrir það að þau hafi hækkað. Sumferðir kaupi ferðir bæði aðra leiðina og báðar og ef menn beri saman reikningana þá hafi sannarlega orðið hækkun. Helgi segir að almenn fargjöld hafi hækkað mun meira en önnur og fólk finni fyrir því. Þá sé ekki greinileg samkeppni. Honum finnist það ótrúlega skemmitleg tilviljun hvað verðið hafi hækkað hjá Iceland Express og Icelandair í svipuðum takti. Það geti vel verið að það sé tilviljunin ein sem ráði því en þetta veki að minnsta kosti athygli. Birgir Jónsson, framkvæmdastjóri Iceland Express, segir að flugmiðar hafi almennt hækkað vegna hærra olíuverðs. Þá sé dýrara að panta með skömmum fyrirvara. Aðspuður hvort úti sé um samkeppnina segir Birgir að því fari fjarri. Hann hvetji alla sem hafi áhuga á málinu að kíkja á heimasíðu félagsins og skoða vetrarfargjöldin. Þá séu ekki nema þrír mánuðir síðan starfsmenn Flugleiða hafi klippt út auglýsingar félagsins í erlendum miðlum og það sýni berlega að samkeppnin sé enn fyrir hendi. Aðspurður hvort fargjöld hafi hækkað um fimmtung, eins og framkvæmdastjóri Sumarferða haldi fram, segir Birgir að fargjöldin hafi ekki hækkað um það ein og sér. Á sama tíma á þessu ári hafi olíuverð hækkað um 35 prósent. Þá hafi Íslendingar ferðast talsvert meira en áður og þar af leiðandi hafi eftirspurnin verið meiri en framboðið sé stöðugt. Fólk sem kaupi með stuttum fyrirvara greiði hlutfallslega hærri fargjöld en það gerði á sama tíma í fyrra. Innlent Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira
Flugfargjöld hafa hækkað um fimmtung frá því fyrra. Það staðhæfir Helgi Jóhannsson framkvæmdastjóri Sumarferða. Hann segir að allt útlit sé fyrir að samkeppnin hafi minnkað og flugfélögin geri lítið til að bjóða neytendum betri kjör. Helgi Jóhannsson segir að innkoma Iceland Express hafi breytt mjög miklu í upphafi en núna virðist hafa dregið saman með félögunum. Ef flugfargjöld milli ára séu borin saman geti enginn þrætt fyrir það að þau hafi hækkað. Sumferðir kaupi ferðir bæði aðra leiðina og báðar og ef menn beri saman reikningana þá hafi sannarlega orðið hækkun. Helgi segir að almenn fargjöld hafi hækkað mun meira en önnur og fólk finni fyrir því. Þá sé ekki greinileg samkeppni. Honum finnist það ótrúlega skemmitleg tilviljun hvað verðið hafi hækkað hjá Iceland Express og Icelandair í svipuðum takti. Það geti vel verið að það sé tilviljunin ein sem ráði því en þetta veki að minnsta kosti athygli. Birgir Jónsson, framkvæmdastjóri Iceland Express, segir að flugmiðar hafi almennt hækkað vegna hærra olíuverðs. Þá sé dýrara að panta með skömmum fyrirvara. Aðspuður hvort úti sé um samkeppnina segir Birgir að því fari fjarri. Hann hvetji alla sem hafi áhuga á málinu að kíkja á heimasíðu félagsins og skoða vetrarfargjöldin. Þá séu ekki nema þrír mánuðir síðan starfsmenn Flugleiða hafi klippt út auglýsingar félagsins í erlendum miðlum og það sýni berlega að samkeppnin sé enn fyrir hendi. Aðspurður hvort fargjöld hafi hækkað um fimmtung, eins og framkvæmdastjóri Sumarferða haldi fram, segir Birgir að fargjöldin hafi ekki hækkað um það ein og sér. Á sama tíma á þessu ári hafi olíuverð hækkað um 35 prósent. Þá hafi Íslendingar ferðast talsvert meira en áður og þar af leiðandi hafi eftirspurnin verið meiri en framboðið sé stöðugt. Fólk sem kaupi með stuttum fyrirvara greiði hlutfallslega hærri fargjöld en það gerði á sama tíma í fyrra.
Innlent Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira