Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2024 17:57 Eybjörg Helga Hauksdóttir. Vísir Eybjörg Helga Hauksdóttir hefur verið ráðin forstjóri hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra. Hún tekur við starfinu þann 1. desember og verður þá fjórði forstjóri heimilanna og fyrsta konan í því starfi. Í tilkynningu frá hjúkrunarheimilunum segir að Eybjörg hafi starfað sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Eirar, Skjóls og Hamra frá 2021 og fyrstu tvö árin var hún einnig framkvæmdastjóri Eir öryggisíbúða. Þar áður var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og þar áður að lögmannastofu. Hún er lögfræðingur að mennt og er með BA og MA gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands og réttindi sem héraðsdómslögmaður. „Það er mikill heiður að vera falin þessi ábyrgð. Það eru jafnframt forréttindi að fá að starfa innan félaga sem eru sérstaklega stofnuð til góðra verka og hafa starfað í áratugi á grundvelli hugsjóna um umhyggju gagnvart veikum og öldruðum í samfélaginu. Við stöndum frammi fyrir gífurlegum áskorunum í öldrunarþjónustunni á næstu árum með stórauknum fjölda þjónustuþega. Þær stofnanir sem byggja á samfélagslegum grunni munu gegna lykilhlutverki í þeir þjónustuuppbyggingu sem framundan er. Við á Eir, Skjóli og Hömrum erum ótrúlega heppin með starfsfólk, sem sinnir sínum störfum af einstakri alúð og er reiðubúið í þessi verkefni,“ segir Eybjörg í áðurnefndri tilkynningu. Þar segir einnig að starfsemi hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra sé umfangsmikil og margþætt en hjúkrunarheimilin veiti tæplega 300 íbúum hjúkrunarheimilanna sólarhringsþjónustu. Einnig séu þar reknar þrjár sérhæfðar dagþjálfanir og ein almenn dagþjálfun, auk þess sem starfsmenn heimilanna veiti samþætta þjónustu til íbúa í þeim 200 leiguíbúðum sem Eir öryggisíbúðir ehf. eigi. Þá sé á Eir rekin ein stærsta endurhæfingardeild landsins. Vistaskipti Hjúkrunarheimili Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira
Í tilkynningu frá hjúkrunarheimilunum segir að Eybjörg hafi starfað sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Eirar, Skjóls og Hamra frá 2021 og fyrstu tvö árin var hún einnig framkvæmdastjóri Eir öryggisíbúða. Þar áður var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og þar áður að lögmannastofu. Hún er lögfræðingur að mennt og er með BA og MA gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands og réttindi sem héraðsdómslögmaður. „Það er mikill heiður að vera falin þessi ábyrgð. Það eru jafnframt forréttindi að fá að starfa innan félaga sem eru sérstaklega stofnuð til góðra verka og hafa starfað í áratugi á grundvelli hugsjóna um umhyggju gagnvart veikum og öldruðum í samfélaginu. Við stöndum frammi fyrir gífurlegum áskorunum í öldrunarþjónustunni á næstu árum með stórauknum fjölda þjónustuþega. Þær stofnanir sem byggja á samfélagslegum grunni munu gegna lykilhlutverki í þeir þjónustuuppbyggingu sem framundan er. Við á Eir, Skjóli og Hömrum erum ótrúlega heppin með starfsfólk, sem sinnir sínum störfum af einstakri alúð og er reiðubúið í þessi verkefni,“ segir Eybjörg í áðurnefndri tilkynningu. Þar segir einnig að starfsemi hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra sé umfangsmikil og margþætt en hjúkrunarheimilin veiti tæplega 300 íbúum hjúkrunarheimilanna sólarhringsþjónustu. Einnig séu þar reknar þrjár sérhæfðar dagþjálfanir og ein almenn dagþjálfun, auk þess sem starfsmenn heimilanna veiti samþætta þjónustu til íbúa í þeim 200 leiguíbúðum sem Eir öryggisíbúðir ehf. eigi. Þá sé á Eir rekin ein stærsta endurhæfingardeild landsins.
Vistaskipti Hjúkrunarheimili Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira