Vilhjálmur vill prófkjör 26. maí 2005 00:01 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vill að flokkurinn haldi prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Hann sækist eftir fyrsta sætinu og lítur ekki á það sem þrýsting á sig þótt Gísli Marteinn Baldursson hafi einnig lýst áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum. Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna kynnti hugmyndir sínar um framtíðarskipulag í Reykjavík á blaðamannafundi í dag. „Búum til betri borg, horfum lengra, hugsum stórt“ er yfirskrift hugmyndanna og er meginmarkmiðið að auka lífsgæðin í borginni og fjölga íbúum til næstu 30-40 ára. Flokkurinn vill nota það ár sem er til næstu borgarstjórnarkosninga til að vinna að hugmyndunum í samvinnu við borgarbúa og verður íbúaþing haldið í næsta mánuði. Hann vill styrkja borgina við Sundin með sérstakri eyjabyggð, þróa íbúabyggð á eyjunum og tryggja vegtengingar við borgina. Vilhjálmur segir byggðina rúma a.m.k. 30 þúsund manns. Vilhjálmur sækist eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum að ári, enda telur hann sig hafa ágæta reynslu og þekkingu á borgarmálum. Hann leggur mikla áherslu á að það verði prófkjör. Gísli Marteinn hefur einnig lýst yfir áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum á næsta ári en hann segir tíma kominn á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna. Vilhjálmur segist ekki líta á þau ummæli sem þrýsting á sig. Enginn ágreiningur hafi verið um störf borgarstjórnarflokksins á síðasta kjörtímabili. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vill að flokkurinn haldi prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Hann sækist eftir fyrsta sætinu og lítur ekki á það sem þrýsting á sig þótt Gísli Marteinn Baldursson hafi einnig lýst áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum. Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna kynnti hugmyndir sínar um framtíðarskipulag í Reykjavík á blaðamannafundi í dag. „Búum til betri borg, horfum lengra, hugsum stórt“ er yfirskrift hugmyndanna og er meginmarkmiðið að auka lífsgæðin í borginni og fjölga íbúum til næstu 30-40 ára. Flokkurinn vill nota það ár sem er til næstu borgarstjórnarkosninga til að vinna að hugmyndunum í samvinnu við borgarbúa og verður íbúaþing haldið í næsta mánuði. Hann vill styrkja borgina við Sundin með sérstakri eyjabyggð, þróa íbúabyggð á eyjunum og tryggja vegtengingar við borgina. Vilhjálmur segir byggðina rúma a.m.k. 30 þúsund manns. Vilhjálmur sækist eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum að ári, enda telur hann sig hafa ágæta reynslu og þekkingu á borgarmálum. Hann leggur mikla áherslu á að það verði prófkjör. Gísli Marteinn hefur einnig lýst yfir áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum á næsta ári en hann segir tíma kominn á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna. Vilhjálmur segist ekki líta á þau ummæli sem þrýsting á sig. Enginn ágreiningur hafi verið um störf borgarstjórnarflokksins á síðasta kjörtímabili.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira