Innlent

Fjöldafall í löggildingarprófum

Með gildistöku nýrra fasteigalaga eru gerðar ríkari menntunarkröfur til þeirra sem vilja öðlast löggildingarréttindi, að sögn Oddnýjar Halldórsdóttur verkefnastjóra hjá Endurmenntun. Þetta er fyrsti áfangi löggildingarnáms sem boðið er upp á eftir að nýju lögin tóku gildi og á vegum Endurmenntunar. Að sögn Oddnýjar er náminu nú skipt í þrjár annir, sem gefur 10 einingar hver. Námsefni fyrstu annar skiptist í stórum dráttum í inngang að lögfræði, eignarrétt og samningarétt. Þátttakendur verða að fá 5 í lágmarkseinkunn til þess að standast próf í hverju fagi fyrir sig, en 7 í meðaleinkunn til að ná áfanganum. Oddný segir þær kröfur gerðar til þeirra sem vilja hefja löggildingarnám að þeir hafi stúdentspróf, hafi starfað í eitt ár hjá löggildum fasteignasala og menn geti ekki farið í prófin nema hafa sótt námið



Fleiri fréttir

Sjá meira


×