Íslenskt landslag heillar forvörð 13. október 2005 19:34 Þeir sem leggja leið sína á Skriðuklaustur á næstunni gætu komið við í Gallerí Klaustri, þar sem einn virtasti forvörður Evrópu heldur myndlistarsýningu. Öll verkin á sýningunni eru blýantsteikningar, sem sýna vel landslagið í Norðurdal Fljótsdals þar sem Venturini býr í gömlum vinnubúðum Landsvirkjunar ásamt öðrum sem vinna að fornleifarannsókninni á Skriðuklaustri. Á teikningunum, sem eru flestar frá því í fyrra, gefur meðal annars að líta klettasyllur, steina, læki, tré og svo sjálfa Jökulsána. Stíll Venturinis er nokkuð sérstakur, þar sem hann stækkar upp smáa hluti, svo að örlitlar sprænur verða að stórfljótum og smávægilegar klappir að stórgrýti. Listamaðurinn er vanur að vinna með smáar einingar og það má glöggt sjá á myndunum, sem eru mjög fínlegar. Venturini hefur komið hingað til lands undanfarin þrjú sumur, til að forverja þá hluti sem fundist hafa í rannsóknum við Skriðuklaustur. Þeir sem standa að uppgreftrinum þar segja það ómetanlegan feng að fá Venturini hingað til lands, enda sé hann af flestum talinn einn allra virtasti forvörður Evrópu. Þá sé það ekki síður skemmtilegt að hann skuli hafa ákveðið að halda myndlistarsýningu á Skriðuklaustri í Fljótsdal. Sýningin Venturinis stendur til fjórtánda ágúst. Myndlist Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þeir sem leggja leið sína á Skriðuklaustur á næstunni gætu komið við í Gallerí Klaustri, þar sem einn virtasti forvörður Evrópu heldur myndlistarsýningu. Öll verkin á sýningunni eru blýantsteikningar, sem sýna vel landslagið í Norðurdal Fljótsdals þar sem Venturini býr í gömlum vinnubúðum Landsvirkjunar ásamt öðrum sem vinna að fornleifarannsókninni á Skriðuklaustri. Á teikningunum, sem eru flestar frá því í fyrra, gefur meðal annars að líta klettasyllur, steina, læki, tré og svo sjálfa Jökulsána. Stíll Venturinis er nokkuð sérstakur, þar sem hann stækkar upp smáa hluti, svo að örlitlar sprænur verða að stórfljótum og smávægilegar klappir að stórgrýti. Listamaðurinn er vanur að vinna með smáar einingar og það má glöggt sjá á myndunum, sem eru mjög fínlegar. Venturini hefur komið hingað til lands undanfarin þrjú sumur, til að forverja þá hluti sem fundist hafa í rannsóknum við Skriðuklaustur. Þeir sem standa að uppgreftrinum þar segja það ómetanlegan feng að fá Venturini hingað til lands, enda sé hann af flestum talinn einn allra virtasti forvörður Evrópu. Þá sé það ekki síður skemmtilegt að hann skuli hafa ákveðið að halda myndlistarsýningu á Skriðuklaustri í Fljótsdal. Sýningin Venturinis stendur til fjórtánda ágúst.
Myndlist Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira