Þrír heimsmeistaratitlar 7. ágúst 2005 00:01 Jóhann R. Skúlason krækti í þriðja heimsmeistaratitil sinn í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Svíþjóð um helgina. Íslendingar hömpuðu þremur heimsmeistaratitlum á mótinu: í tölti, fjórgangi og fimmgangi. Jóhann bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í töltinu og sigraði með miklum yfirburðum með hæstu einkunn sem gefin hefur verið á heimsmeistaramóti. Keppnin í fjórgangi var æsispennandi og munaði einungis 0,04 á einkunn Sigurðar Sigurðarsonar sem sigraði og Stians Pedersen frá Noregi sem varð annar. Íslendingar voru í tveimur efstu sætum í fimmgangi en Styrmir Árnson hreppti gullið nokkuð örugglega á stóðhestinum Hlyni frá Kjarnholtum. Íslendingum var veitt mikil keppni á mótinu enda geysisterk lið að koma frá löndum eins og Svíþjóð, Þýskalandi og Hollandi. Þó að Íslendingar séu enn sem fyrr í efstu sætum í hefðbundnum hringvallargreinum hafa þeir ekki staðið sig sem skyldi í skeiðinu. Má segja að Svíar hafi burstað Íslendinga og skipuðu þeir efstu sæti í öllum skeiðgreinum keppninnar. Innlent Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Jóhann R. Skúlason krækti í þriðja heimsmeistaratitil sinn í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Svíþjóð um helgina. Íslendingar hömpuðu þremur heimsmeistaratitlum á mótinu: í tölti, fjórgangi og fimmgangi. Jóhann bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í töltinu og sigraði með miklum yfirburðum með hæstu einkunn sem gefin hefur verið á heimsmeistaramóti. Keppnin í fjórgangi var æsispennandi og munaði einungis 0,04 á einkunn Sigurðar Sigurðarsonar sem sigraði og Stians Pedersen frá Noregi sem varð annar. Íslendingar voru í tveimur efstu sætum í fimmgangi en Styrmir Árnson hreppti gullið nokkuð örugglega á stóðhestinum Hlyni frá Kjarnholtum. Íslendingum var veitt mikil keppni á mótinu enda geysisterk lið að koma frá löndum eins og Svíþjóð, Þýskalandi og Hollandi. Þó að Íslendingar séu enn sem fyrr í efstu sætum í hefðbundnum hringvallargreinum hafa þeir ekki staðið sig sem skyldi í skeiðinu. Má segja að Svíar hafi burstað Íslendinga og skipuðu þeir efstu sæti í öllum skeiðgreinum keppninnar.
Innlent Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira