Árni hæstur - Ingibjörg lægst 10. ágúst 2005 00:01 Árni Sigfússon er hæsti borgarstjóri Reykjavíkur síðan mælingar hófust árið 1993. Árni er tíu sentimetrum yfir meðalhæð íslenskra karlmanna og er sléttir 190 sentimetrar á hæð. Markús Örn Antonsson opnaði Fjölskyldugarðinn í Laugardal með formlegum hætti sumarið 1993. Við það tækifæri var hæð hans mæld og fest á staur einn ógurlegan við bátahöfnina í garðinum. Reyndist Markús Örn 187 sentimetrar. Þó það sé bærileg hæð og vel yfir meðalhæð virkaði Markús Örn lágvaxinn í samanburði við mennina sem þegar voru á staurnum því þar voru fyrir hæðir Jóhanns Svarfdælings, sem var 234 sentimetrar, og Péturs Guðmundssonar körfuboltamanns, sem er 218 sentimetrar. Árni tók við af Markúsi og við það nálgaðist borgarstjórinn í Reykjavík risana tvo um þrjá sentimetra. Heldur lá leiðin niður á við þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varð borgarstjóri en hún er 164 sentimetrar og þeirra borgarstjóra lægst sem mælingin nær til. Þórólfur Árnason er lágvaxnastur þeirra þriggja karla sem verið hafa borgarstjórar síðan Fjölskyldugarðurinn var opnaður. Hann er 176 sentimetrar, ellefu sentimetrum lægri en Markús Örn og fjórtán sentimetrum lægri en Árni. Steinunn Valdís Óskarsdóttir er hins vegar hæst þeirra kvenna sem gegnt hafa borgarstjóraembættinu síðustu ár, hún er 165 sentrimetrar, einum sentimetra hærri en Ingibjörg Sólrún. Þess má geta að meðalhæð íslenskra kvenna er 167 sentimetrar. Ingibjörg Sólrún er 164 sentimetrar á hæð.MYND/Hari Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Árni Sigfússon er hæsti borgarstjóri Reykjavíkur síðan mælingar hófust árið 1993. Árni er tíu sentimetrum yfir meðalhæð íslenskra karlmanna og er sléttir 190 sentimetrar á hæð. Markús Örn Antonsson opnaði Fjölskyldugarðinn í Laugardal með formlegum hætti sumarið 1993. Við það tækifæri var hæð hans mæld og fest á staur einn ógurlegan við bátahöfnina í garðinum. Reyndist Markús Örn 187 sentimetrar. Þó það sé bærileg hæð og vel yfir meðalhæð virkaði Markús Örn lágvaxinn í samanburði við mennina sem þegar voru á staurnum því þar voru fyrir hæðir Jóhanns Svarfdælings, sem var 234 sentimetrar, og Péturs Guðmundssonar körfuboltamanns, sem er 218 sentimetrar. Árni tók við af Markúsi og við það nálgaðist borgarstjórinn í Reykjavík risana tvo um þrjá sentimetra. Heldur lá leiðin niður á við þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varð borgarstjóri en hún er 164 sentimetrar og þeirra borgarstjóra lægst sem mælingin nær til. Þórólfur Árnason er lágvaxnastur þeirra þriggja karla sem verið hafa borgarstjórar síðan Fjölskyldugarðurinn var opnaður. Hann er 176 sentimetrar, ellefu sentimetrum lægri en Markús Örn og fjórtán sentimetrum lægri en Árni. Steinunn Valdís Óskarsdóttir er hins vegar hæst þeirra kvenna sem gegnt hafa borgarstjóraembættinu síðustu ár, hún er 165 sentrimetrar, einum sentimetra hærri en Ingibjörg Sólrún. Þess má geta að meðalhæð íslenskra kvenna er 167 sentimetrar. Ingibjörg Sólrún er 164 sentimetrar á hæð.MYND/Hari
Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira