Í hópi þeirra efnilegustu í Evrópu 28. ágúst 2005 00:01 Þorsteinn Ingvarsson, efnilegur frjálsíþróttamaður úr Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu, vann um helgina keppni í langstökki á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer í Kristiansand í Noregi. Sigurstökk Þorsteins var upp á 7,11 metra en hann á best 7,38, en því náði hann í fyrra aðeins sextán ára gamall. Þorsteinn var að vonum ánægður með árangurinn og vonast til þess að bæta árangur sinn enn frekar á þessu ári. "Ég vissi að ég ætti góðan möguleika á því að komast í verðalaunasæti ef ég næði að stökkva eins vel og ég get. Þó ég hafi verið töluvert frá mínu besta þá dugði þetta til sigurs og það var auðvitað ánægjulegt." Þorsteinn hefur æft frjálsar íþróttir frá tíu ára aldri undir stjórn Jóns Benónýssonar. Jón er ekki í nokkrum vafa um að Þorsteinn getur náð langt ef hann æfir samviskusamlega. "Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því að Þorsteinn getur náð langt. Hann er þegar farinn að vekja athygli þjálfara í bandarískum háskólum, þrátt fyrir að vera ennþá aðeins sautján ára gamall. Það er magnaður árangur hjá honum að verða Norðulandameistari í þessum aldurshópi, því hann er í raun einn af yngstu keppendunum. Hann á tvö ár eftir í þessum flokki og því er þetta enn athyglisverðara fyrir vikið. Framfarir hans hafa verið með ólíkindum því hann bætti sig um hálfan metra í langstökki á hverju ári í fjögur ár. Að auki er hann vel frambærilegur spretthlaupari og stekkur tvo metra í hástökki. Hann hefur því alla burði til þess að verða góður tugþrautakappi í framtíðinni en hann einbeitir sér fyrst og fremst að langstökki og þrístökki þessa dagana." Þorsteinn æfði inn á Akureyri á síðasta ári en hann er nemandi í Menntaskólanum á Akureyri. "Ég stefni að því að ná sem lengst en er meðvitaður um að það gerist ekki nema með miklum æfingum." Íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sjá meira
Þorsteinn Ingvarsson, efnilegur frjálsíþróttamaður úr Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu, vann um helgina keppni í langstökki á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer í Kristiansand í Noregi. Sigurstökk Þorsteins var upp á 7,11 metra en hann á best 7,38, en því náði hann í fyrra aðeins sextán ára gamall. Þorsteinn var að vonum ánægður með árangurinn og vonast til þess að bæta árangur sinn enn frekar á þessu ári. "Ég vissi að ég ætti góðan möguleika á því að komast í verðalaunasæti ef ég næði að stökkva eins vel og ég get. Þó ég hafi verið töluvert frá mínu besta þá dugði þetta til sigurs og það var auðvitað ánægjulegt." Þorsteinn hefur æft frjálsar íþróttir frá tíu ára aldri undir stjórn Jóns Benónýssonar. Jón er ekki í nokkrum vafa um að Þorsteinn getur náð langt ef hann æfir samviskusamlega. "Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því að Þorsteinn getur náð langt. Hann er þegar farinn að vekja athygli þjálfara í bandarískum háskólum, þrátt fyrir að vera ennþá aðeins sautján ára gamall. Það er magnaður árangur hjá honum að verða Norðulandameistari í þessum aldurshópi, því hann er í raun einn af yngstu keppendunum. Hann á tvö ár eftir í þessum flokki og því er þetta enn athyglisverðara fyrir vikið. Framfarir hans hafa verið með ólíkindum því hann bætti sig um hálfan metra í langstökki á hverju ári í fjögur ár. Að auki er hann vel frambærilegur spretthlaupari og stekkur tvo metra í hástökki. Hann hefur því alla burði til þess að verða góður tugþrautakappi í framtíðinni en hann einbeitir sér fyrst og fremst að langstökki og þrístökki þessa dagana." Þorsteinn æfði inn á Akureyri á síðasta ári en hann er nemandi í Menntaskólanum á Akureyri. "Ég stefni að því að ná sem lengst en er meðvitaður um að það gerist ekki nema með miklum æfingum."
Íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sjá meira