Tap gegn Nígeríu
Íslenska kvennalandsliðið í blaki tapaði í gær fyrir Nígeríu í 4 hrinum í fyrsta leik sínum á fjögurra landa móti sem fram fer í Nígeríu. Íslenska liðið vann fyrstu hrinuna, 25-23, en tapaði þremur næstu, 25-10, 25-13 og 25-14. Íslenska liðið mætir Egyptum í dag en þeir lögðu Englendinga í gær, 3-0.
Mest lesið


„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn

Fótboltamaður lést í upphitun
Fótbolti

„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti




Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér
Íslenski boltinn

Chelsea upp í fjórða sætið
Enski boltinn

„Vilja allir spila fyrir Man United“
Enski boltinn