
Sport
Tiger efstur í Boston

Tiger Woods hefur forytsu að loknum fyrsta keppnisdegi á Deutshe Bank meistaramótinu í golfi sem fram fer í Boston. Hann lék fyrsta hringinn á 65 höggum og er á sex höggum undir pari. Tiger hefur eins höggs forystu á Carlos Franco, Briny Baird, Steve Lowery og Billy Andrade. Vijay Singh, sem vann mótið í fyrra, hætti við þátttöku vegna bakmeiðsla.