Skuldabréfa útgáfa erlendis í íslenskum krónum nálgast þolmörk 26. október 2005 17:33 MYND/Vísir Útgáfa skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis er komin nálægt þolmörkum íslenska hagkerfisins að sögn Tryggvs Þórs Herbertsson, forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Útgáfan er nú komin í eitt hundrað milljarða króna eða sem nemur einum þriðja af fjárlögum íslenska ríkisins. Í morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka í morgun sagði frá því að einn erlendur banki til viðbótar hafi tilkynnt útgáfu í skuldabréfum í íslenskum krónum. Það var aðeins í ágúst mánuði á þessu ári sem útgáfa hófst á skuldabréfum erlendis í íslenskum krónum. Þessi aukna útgáfa hefur aukið peniningamagn í umferð á Íslandi og gefur fyrirtækjum tækifæri til að skipta skuldum sínum út fyrir erlenda mynt. Tryggvi segir þó útgáfunni að sjálfsögðu einhver takmörk sett. Íslenska hagkerfið ráði ekki við nema vist miklar upphæðir í svona útgáfu. Hann telur að við séum að verða komin að þeim þolmörkum. Tryggvi segir það ákveðið vandmál að öll bréfin séu innleysanleg á saman tíma eða eftir eitt til tvö ár. Það gæti gerst að gengi krónunnar muni veikjast mjög en hann telur ekki líkur á að gengið hrapi í kjölfarið en vissulega skapi þetta hagstjórnarleg vandmál. Tryggvi segir skuldabréfaútgáfuna sýna að erlendir fjárfestar hafi trú á því að gengisstefna og það efnahagskerfi sem Íslendingar búi við, verði áfram sterkt á næstu einu til tveimur árunum. Um sé að ræða fjárfesta í langtímafjárfestingum en ekki spákaupmenn. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Útgáfa skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis er komin nálægt þolmörkum íslenska hagkerfisins að sögn Tryggvs Þórs Herbertsson, forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Útgáfan er nú komin í eitt hundrað milljarða króna eða sem nemur einum þriðja af fjárlögum íslenska ríkisins. Í morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka í morgun sagði frá því að einn erlendur banki til viðbótar hafi tilkynnt útgáfu í skuldabréfum í íslenskum krónum. Það var aðeins í ágúst mánuði á þessu ári sem útgáfa hófst á skuldabréfum erlendis í íslenskum krónum. Þessi aukna útgáfa hefur aukið peniningamagn í umferð á Íslandi og gefur fyrirtækjum tækifæri til að skipta skuldum sínum út fyrir erlenda mynt. Tryggvi segir þó útgáfunni að sjálfsögðu einhver takmörk sett. Íslenska hagkerfið ráði ekki við nema vist miklar upphæðir í svona útgáfu. Hann telur að við séum að verða komin að þeim þolmörkum. Tryggvi segir það ákveðið vandmál að öll bréfin séu innleysanleg á saman tíma eða eftir eitt til tvö ár. Það gæti gerst að gengi krónunnar muni veikjast mjög en hann telur ekki líkur á að gengið hrapi í kjölfarið en vissulega skapi þetta hagstjórnarleg vandmál. Tryggvi segir skuldabréfaútgáfuna sýna að erlendir fjárfestar hafi trú á því að gengisstefna og það efnahagskerfi sem Íslendingar búi við, verði áfram sterkt á næstu einu til tveimur árunum. Um sé að ræða fjárfesta í langtímafjárfestingum en ekki spákaupmenn.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira