Borguðu fyrir eiginkonurnar 9. nóvember 2005 02:45 "Fulltrúar Akraneskaupstaðar fóru á sínum forsendum og bæjarráðsmenn borguðu sjálfir fyrir eiginkonur sínar," segir Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. Bæjarráðsfulltrúarnir Guðmundur Páll Jónsson, Gísli Gíslason, Sveinn Kristjánsson og Gunnar Sigurðsson heimsóttu borgarstjórann í Leeds á Englandi, William Hyde, í lok síðasta mánaðar. Með í ferðinni voru Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda, og Sturlaugur Haraldsson sölustjóri. Borgarstjórinn í Leeds fór með alla sendinefndina að borða á veitingastað sem kaupir um 70 tonn af sjófrystum flökum úr skipum HB Granda, þeim Höfrungi III og Helgu Maríu. Þar borðuðu menn fisk og franskar að enskum sið. "Okkur var síðan boðið í innstu vé hjá borgarstjóranum og þar kynntum við mikilvægi sjómennsku og fiskveiða á Akranesi. Með þessu leggjum við okkar skerf til þess að efla þetta mikilvæga starf HB Granda," segir Guðmundur Páll bæjarstjóri. Hann var áður starfsmannastjóri hjá HB Granda. "Við sáum Manchester United leika gegn Tottenham og buðum sir Alex Ferguson að vera viðstaddan vígslu á íþróttahúsi sem tekið verður í notkun á Akranesi í mars. Hann sagði það ekki útilokað að hann kæmi," bætir Guðmundur við. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
"Fulltrúar Akraneskaupstaðar fóru á sínum forsendum og bæjarráðsmenn borguðu sjálfir fyrir eiginkonur sínar," segir Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. Bæjarráðsfulltrúarnir Guðmundur Páll Jónsson, Gísli Gíslason, Sveinn Kristjánsson og Gunnar Sigurðsson heimsóttu borgarstjórann í Leeds á Englandi, William Hyde, í lok síðasta mánaðar. Með í ferðinni voru Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda, og Sturlaugur Haraldsson sölustjóri. Borgarstjórinn í Leeds fór með alla sendinefndina að borða á veitingastað sem kaupir um 70 tonn af sjófrystum flökum úr skipum HB Granda, þeim Höfrungi III og Helgu Maríu. Þar borðuðu menn fisk og franskar að enskum sið. "Okkur var síðan boðið í innstu vé hjá borgarstjóranum og þar kynntum við mikilvægi sjómennsku og fiskveiða á Akranesi. Með þessu leggjum við okkar skerf til þess að efla þetta mikilvæga starf HB Granda," segir Guðmundur Páll bæjarstjóri. Hann var áður starfsmannastjóri hjá HB Granda. "Við sáum Manchester United leika gegn Tottenham og buðum sir Alex Ferguson að vera viðstaddan vígslu á íþróttahúsi sem tekið verður í notkun á Akranesi í mars. Hann sagði það ekki útilokað að hann kæmi," bætir Guðmundur við.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira