Mótmæla vægri refsingu 9. nóvember 2005 14:00 MYND/GVA Landssamband lögreglumanna harmar óeðlilega væga refsingu héraðsdóms Reykjavíkur í gær yfir manni sem ákærður var fyrir fólskulega árás á tvo lögreglumenn í gær. Maðurinn var dæmdur fyrir lífshættulega árás þar sem hann lagði tvisvar til annars lögreglumannsins með hnífi en einu sinni til hins. Tekið var fram í dómnum að árásin hafi verið einstaklega fólskuleg og hættuleg þar sem grunnt er á slagæðar þar sem hann náði að stinga annan lögreglumanninn í lærið. Í tilkynningu frá Landssambandi lögreglumanna er bent á að refsirammi fyrir hótanir og brot gegn valdsstjórninni heimili allt að sex ára fangelsisdóm. Í þessu tilviki hlaut brotamaðurinn aðeins átján mánaða fangelsi. Landssamband lögreglumanna segir ljóst að svo vægur dómur dragi verulega úr fælingaráhrifum refsingarinnar. Landssambandið telur því að dómurinn dragi augljóslega úr vinnuöryggi lögreglumanna. Að mati Landssambands lögreglumann er þörf á viðhorfsbreytingu dómenda til ofbeldis gagnvart fulltrúum valdsstjórnarinnar. Þeir segja núverandi ástand þegar refsiramminn er nýttur að óverulegu leyti sé með öllu ólíðandi og ógn við réttaröryggi lögreglumanna sem og annarra borgara. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Landssamband lögreglumanna harmar óeðlilega væga refsingu héraðsdóms Reykjavíkur í gær yfir manni sem ákærður var fyrir fólskulega árás á tvo lögreglumenn í gær. Maðurinn var dæmdur fyrir lífshættulega árás þar sem hann lagði tvisvar til annars lögreglumannsins með hnífi en einu sinni til hins. Tekið var fram í dómnum að árásin hafi verið einstaklega fólskuleg og hættuleg þar sem grunnt er á slagæðar þar sem hann náði að stinga annan lögreglumanninn í lærið. Í tilkynningu frá Landssambandi lögreglumanna er bent á að refsirammi fyrir hótanir og brot gegn valdsstjórninni heimili allt að sex ára fangelsisdóm. Í þessu tilviki hlaut brotamaðurinn aðeins átján mánaða fangelsi. Landssamband lögreglumanna segir ljóst að svo vægur dómur dragi verulega úr fælingaráhrifum refsingarinnar. Landssambandið telur því að dómurinn dragi augljóslega úr vinnuöryggi lögreglumanna. Að mati Landssambands lögreglumann er þörf á viðhorfsbreytingu dómenda til ofbeldis gagnvart fulltrúum valdsstjórnarinnar. Þeir segja núverandi ástand þegar refsiramminn er nýttur að óverulegu leyti sé með öllu ólíðandi og ógn við réttaröryggi lögreglumanna sem og annarra borgara.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira