NBA karfan, Hnefaleikar og A1 í beinni 19. nóvember 2005 22:15 Tim Duncan og félagar í San Antonio eru núverandi NBA meistarar og afar erfiðir heim að sækja NordicPhotos/GettyImages San Antonio Spurs og Phoenix Suns, liðin sem börðust í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í fyrra, eigast við í beinni útsendingu á NBA TV í nótt, en auk þessa verður nóg um að vera á sjónvarpsstöðinni Sýn í nótt og í fyrramálið, þar sem boðið verður upp á hnefaleika og kappakstur í beinni útsendingu. San Antonio hefur byrjað leiktíðina nokkuð vel, þrátt fyrir nokkur meiðsli leikmanna liðsins. Liðið hefur unnið sjö af fyrstu níu leikjunum og þar af alla fjóra heimaleiki sína. Tony Parker er stigahæstur í liðinu fram að þessu með 21,6 stig að meðaltali í leik og 6,3 stoðsendingar, en Tim Duncan skorar að meðaltali 21,4 stig og hirðir rúm 11 fráköst. Phoenix hefur unnið fjóra leiki og tapað fjórum það sem af er leiktíðinni, en liðið hefur aðeins spilað tvo útileiki og hefur unnið þá báða. Shawn Marion er stigahæstur í liði Phoenix með rúm 18 stig að meðaltali í leik og hirðir 12,3 fráköst, en Steve Nash kemur þar á eftir með 16,6 stig og gefur 11,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Leikurinn hefst klukkan 01:30 í nótt og er eins og áður sagði í beinni útsendingu á NBA TV í Sportpakkanum á Digital Ísland. Þá er rétt að minna á bardaga Floyd Mayweather og Sharmba Mitchell klukkan 2 á Sýn í nótt og svo heimsbikarmótið í kappakstri, A1, en bein útsending frá Malasíukappakstrinum hefst klukkan 04:55. Erlendar Íþróttir Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður ÍBV drukknaði í sundlaugarslysi Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sjá meira
San Antonio Spurs og Phoenix Suns, liðin sem börðust í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í fyrra, eigast við í beinni útsendingu á NBA TV í nótt, en auk þessa verður nóg um að vera á sjónvarpsstöðinni Sýn í nótt og í fyrramálið, þar sem boðið verður upp á hnefaleika og kappakstur í beinni útsendingu. San Antonio hefur byrjað leiktíðina nokkuð vel, þrátt fyrir nokkur meiðsli leikmanna liðsins. Liðið hefur unnið sjö af fyrstu níu leikjunum og þar af alla fjóra heimaleiki sína. Tony Parker er stigahæstur í liðinu fram að þessu með 21,6 stig að meðaltali í leik og 6,3 stoðsendingar, en Tim Duncan skorar að meðaltali 21,4 stig og hirðir rúm 11 fráköst. Phoenix hefur unnið fjóra leiki og tapað fjórum það sem af er leiktíðinni, en liðið hefur aðeins spilað tvo útileiki og hefur unnið þá báða. Shawn Marion er stigahæstur í liði Phoenix með rúm 18 stig að meðaltali í leik og hirðir 12,3 fráköst, en Steve Nash kemur þar á eftir með 16,6 stig og gefur 11,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Leikurinn hefst klukkan 01:30 í nótt og er eins og áður sagði í beinni útsendingu á NBA TV í Sportpakkanum á Digital Ísland. Þá er rétt að minna á bardaga Floyd Mayweather og Sharmba Mitchell klukkan 2 á Sýn í nótt og svo heimsbikarmótið í kappakstri, A1, en bein útsending frá Malasíukappakstrinum hefst klukkan 04:55.
Erlendar Íþróttir Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður ÍBV drukknaði í sundlaugarslysi Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sjá meira