Allir velkomnir til Karmelsystra 7. desember 2005 10:00 MYND/Róbert Það eru margir sem heimsækja Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir jólin enda taka þær öllum opnum örmum. Í lítilli verslun í klaustrinu gætir ýmissa grasa. Systurnar lifa að næstum öllu leyti innan veggja klaustursins. Þar stunda þær bænahald auk þess að útbúa hluti sem þær selja í lítilli verslun í klaustrinu. Þær útbúa flest alla hluti sem eru í verslun þeirra sjálfar en ágóðinn fer í að reka klaustrið og til að aðstoða veik börn. Litla verslunin þeirra er opin frá 9 á morgnana til 9 á kvöldin alla daga nema sunnudaga. Þar má finna handmáluð kerti sem þær útbúa eftir óskum, handgerðar jólajötur, krossa og margt fleira. Þær eru líka með bás í jólaþorpinu í Hafnarfirði um helgar frá klukkan tólf til sex á daginn. Systir Agnes sem er príorína í klaustrinu segir að það séu margir sem heimsækji þær systurnar. Fyrir jólin koma margir til þeirra á Ölduslóðina í Hafnarfirði til að heilsa upp á þær og til að óska þeim gleðilegra jóla Margir hafa samband við systurnar og biðja þær að biðja fyrir sér, aðstandendum sínum og öðrum sem eiga um sárt að binda. Þær bera Íslendingum vel söguna. Systir Agnes segir að þeim líði vel á Íslandi og þeim finnast Íslendingar gott fólk. Þær eru ánægðar með að geta þjónað íslensku þjóðinni með fyrirbænum sínum. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Það eru margir sem heimsækja Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir jólin enda taka þær öllum opnum örmum. Í lítilli verslun í klaustrinu gætir ýmissa grasa. Systurnar lifa að næstum öllu leyti innan veggja klaustursins. Þar stunda þær bænahald auk þess að útbúa hluti sem þær selja í lítilli verslun í klaustrinu. Þær útbúa flest alla hluti sem eru í verslun þeirra sjálfar en ágóðinn fer í að reka klaustrið og til að aðstoða veik börn. Litla verslunin þeirra er opin frá 9 á morgnana til 9 á kvöldin alla daga nema sunnudaga. Þar má finna handmáluð kerti sem þær útbúa eftir óskum, handgerðar jólajötur, krossa og margt fleira. Þær eru líka með bás í jólaþorpinu í Hafnarfirði um helgar frá klukkan tólf til sex á daginn. Systir Agnes sem er príorína í klaustrinu segir að það séu margir sem heimsækji þær systurnar. Fyrir jólin koma margir til þeirra á Ölduslóðina í Hafnarfirði til að heilsa upp á þær og til að óska þeim gleðilegra jóla Margir hafa samband við systurnar og biðja þær að biðja fyrir sér, aðstandendum sínum og öðrum sem eiga um sárt að binda. Þær bera Íslendingum vel söguna. Systir Agnes segir að þeim líði vel á Íslandi og þeim finnast Íslendingar gott fólk. Þær eru ánægðar með að geta þjónað íslensku þjóðinni með fyrirbænum sínum.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira