
Lífið
Unni Birnu seinkar

Bein útsending frá heimkomu Unnar Birnu Vilhjálmsdóttur seinkar um klukkustund vegna seinkunar á flugi hennar til landsins. Útsendingin frá hátíðinni í Smáralind hefst því klukkan sex í kvöld, en ekki fimm eins og áður var auglýst.