Geti kennt sjálfum sér um að vera lítið á sviðinu 20. desember 2005 16:45 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna. MYND/vilhelm Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins í borginni hafa lítið verið á sviðinu og það er þeim sjálfum að kenna, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, en ný skoðanakönnun sýnir að fylgi flokksins í borginni mælist nú 55,7 prósent. Borgarstjóri á von á að kannanir í febrúar gefi skýrari mynd af stöðu floikkanna. Í nýrri skoðanakönnum sem Gallup gerði fyrir Björn Inga Hrafnsson, sem sækist eftir því að leiða Framsóknarflokkinn í komandi borgarstjórnarkosningum, kemur fram að Sjálfstæðisflokkurinn nýtur yfirburðafylgis í borginni og næði meirihluta ef kosið yrði nú. Samfylkingin reynist varla hálfdrættingur á við flokkinn en hún fengi 25,3 prósent. Þá fengju vinstri - grænir 12,3 prósent og Framsóknarflokkurinn 4,8 prósent og næði ekki inn manni frekar en frjálslyndir. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmssonm, oddviti sjálfstæðismanna, er þakkklátur fyrir stuðninginn. Hann endurspegli stuðning við störf sjálfstæðismanna í borgarstjórn og mjög ríka ósk borgarbúa um breytingar á stjórn borgarinnar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir tölurnar ekki nógu góðar fyrir Samfylkinguna en hún á von á breytingu innan tveggja mánaða. Hún telur að mikið fylgi við Sjálfstæðisflokkinn endurspegli að einhverju leyti prófkjörið og alla þá umræðu sem hafi verið í kringum flokkinn. Önnur framboð séu að koma fram eitt af öðru, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin verði með prófkjör fljótlega. Vilhjálmur segir anstæðinga Sjálfstæðisflokksins lítið vera á sviðinu og það sé þeim sjálfum að kenna. Þeir hafi skapað það tómarúm sem Dagur B. Eggertsson tali um. Dagur B. Eggertsson tilkynnti í gær að hann hygðist taka þátt í slagnum um fyrsta sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Steinunni líst vel á takast á við hann. Þau hafi þekkst lengi og séu gamlir samherjar úr sigurliði Röskvu úr Háskóla Íslands. Hún hlakki til og hver svo sem niðurstaðan verði verði engir eftirmálar af því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins í borginni hafa lítið verið á sviðinu og það er þeim sjálfum að kenna, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, en ný skoðanakönnun sýnir að fylgi flokksins í borginni mælist nú 55,7 prósent. Borgarstjóri á von á að kannanir í febrúar gefi skýrari mynd af stöðu floikkanna. Í nýrri skoðanakönnum sem Gallup gerði fyrir Björn Inga Hrafnsson, sem sækist eftir því að leiða Framsóknarflokkinn í komandi borgarstjórnarkosningum, kemur fram að Sjálfstæðisflokkurinn nýtur yfirburðafylgis í borginni og næði meirihluta ef kosið yrði nú. Samfylkingin reynist varla hálfdrættingur á við flokkinn en hún fengi 25,3 prósent. Þá fengju vinstri - grænir 12,3 prósent og Framsóknarflokkurinn 4,8 prósent og næði ekki inn manni frekar en frjálslyndir. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmssonm, oddviti sjálfstæðismanna, er þakkklátur fyrir stuðninginn. Hann endurspegli stuðning við störf sjálfstæðismanna í borgarstjórn og mjög ríka ósk borgarbúa um breytingar á stjórn borgarinnar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir tölurnar ekki nógu góðar fyrir Samfylkinguna en hún á von á breytingu innan tveggja mánaða. Hún telur að mikið fylgi við Sjálfstæðisflokkinn endurspegli að einhverju leyti prófkjörið og alla þá umræðu sem hafi verið í kringum flokkinn. Önnur framboð séu að koma fram eitt af öðru, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin verði með prófkjör fljótlega. Vilhjálmur segir anstæðinga Sjálfstæðisflokksins lítið vera á sviðinu og það sé þeim sjálfum að kenna. Þeir hafi skapað það tómarúm sem Dagur B. Eggertsson tali um. Dagur B. Eggertsson tilkynnti í gær að hann hygðist taka þátt í slagnum um fyrsta sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Steinunni líst vel á takast á við hann. Þau hafi þekkst lengi og séu gamlir samherjar úr sigurliði Röskvu úr Háskóla Íslands. Hún hlakki til og hver svo sem niðurstaðan verði verði engir eftirmálar af því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent