Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2024 06:43 Flestir virðast á því að Trump sé með tilnefningunni að verðlauna Gaetz fyrir hollustu sína. AP/Nathan Howard Ákvörðun Donald Trump að tilnefna þingmanninn Matt Gaetz sem dómsmálaráðherra hefur vakið mikla hneykslan og reiði vestanhafs. Gaetz sætti rannsókn siðanefndar þegar hann sagði af sér í gær í tengslum við tilnefninguna. Mörgum þykir fjarstæðukennt að tilnefna Gaetz í embættið, ekki síst vegna rannsóknarinnar en hann hefur verið sakaður um að hafa átt í sambandi við sautján ára stúlku og mögulega brotið lög gegn mansali. Málið var rannsakað af hálfu dómsmálaráðuneytisins í um tvö ár en lokað án ákæru í fyrra. Siðanefndin hefur hins vegar haft það áfram til umfjöllunar og einnig kannað ásakanir um að Gaetz hafi misnotað kosningaframlög og deilt óviðurkvæmilegum myndum og myndskeiðum á þinginu. Tilnefning Trump virðist hafa komið Repúblikönum jafn mikið á óvart og öðrum og efasemdir eru uppi um að hún nái í gegn á þinginu, þrátt fyrir að Repúblikanaflokkurinn sé nú í meirihluta í báðum deildum. Skýrsla siðanefndarinnar er sögð hafa verið tilbúin til útgáfu og þá hefur New York Times eftir Max Miller, þingmanni Repúblikanaflokksins frá Ohio, að honum þyki hreint út sagt ótrúlegt að Gaetz hyggist beygja sig undir staðfestingarferlið fyrir öldungadeildinni, þar sem allt verður dregið upp á yfirborðið. Á hinn bóginn virðast aðrir þingmenn fegnir að vera lausir við Gaetz. „Það kemur mér á óvart að Matt ætli að gera sjálfum sér þetta,“ segir Miller. „Ég ætla að ná mér í stóran popp og fremsta sætið fyrir það sjónarspil.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Mörgum þykir fjarstæðukennt að tilnefna Gaetz í embættið, ekki síst vegna rannsóknarinnar en hann hefur verið sakaður um að hafa átt í sambandi við sautján ára stúlku og mögulega brotið lög gegn mansali. Málið var rannsakað af hálfu dómsmálaráðuneytisins í um tvö ár en lokað án ákæru í fyrra. Siðanefndin hefur hins vegar haft það áfram til umfjöllunar og einnig kannað ásakanir um að Gaetz hafi misnotað kosningaframlög og deilt óviðurkvæmilegum myndum og myndskeiðum á þinginu. Tilnefning Trump virðist hafa komið Repúblikönum jafn mikið á óvart og öðrum og efasemdir eru uppi um að hún nái í gegn á þinginu, þrátt fyrir að Repúblikanaflokkurinn sé nú í meirihluta í báðum deildum. Skýrsla siðanefndarinnar er sögð hafa verið tilbúin til útgáfu og þá hefur New York Times eftir Max Miller, þingmanni Repúblikanaflokksins frá Ohio, að honum þyki hreint út sagt ótrúlegt að Gaetz hyggist beygja sig undir staðfestingarferlið fyrir öldungadeildinni, þar sem allt verður dregið upp á yfirborðið. Á hinn bóginn virðast aðrir þingmenn fegnir að vera lausir við Gaetz. „Það kemur mér á óvart að Matt ætli að gera sjálfum sér þetta,“ segir Miller. „Ég ætla að ná mér í stóran popp og fremsta sætið fyrir það sjónarspil.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira