Samið eftir málamiðlun 13. júní 2006 06:30 Recep Tayyip Erdogan Forsætisráðherra Tyrklands var í Króatíu í gær, öðru landi sem er að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið. MYND/ap Viðræður um fyrsta af 35 efnisköflum aðildarsamninga Tyrkja við Evrópusambandið hófust loks í gær, eftir að leysa tókst deilu sem stefndi í að valda því að ekkert yrði úr þessum áfanga í bili. Stjórnvöld á Kýpur gerðu þá kröfu að Tyrkir fullgiltu fyrst samning um að færa tollabandalagssamninga sína út til nýju ESB-aðildarríkjanna, sem gengu í sambandið vorið 2004, en Kýpur var þar á meðal. Því hafa Tyrkir hafnað til þessa á þeim forsendum að það fæli í sér óbeina viðurkenningu þeirra á stjórn Kýpur-Grikkja. Tyrkir eru eina þjóðin sem viðurkennir stjórn Kýpur-Tyrkja á norðurhluta eyjarinnar. Málamiðlunin sem náðist var sú að fulltrúar Evrópusambandsins í viðræðunum við Tyrki áminntu þá um skuldbindingu sína til að taka upp stjórnmálasamskipti við stjórnina í Nikosíu. Á móti féllust ráðamenn í Nikosíu á að falla frá kröfu um að viðræðurnar um þennan fyrsta efniskafla, sem varðar vísinda- og tæknimál, yrðu ekki afgreiddar á einum degi eins og áform voru annars uppi um. Þetta er fyrsti efniskaflinn af 35 sem Tyrkir verða að ljúka áður en þei r geta gert sér vonir um að fá inngöngu í sambandið. Gert er ráð fyrir að viðræðurnar taki minnst áratug. Erlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Viðræður um fyrsta af 35 efnisköflum aðildarsamninga Tyrkja við Evrópusambandið hófust loks í gær, eftir að leysa tókst deilu sem stefndi í að valda því að ekkert yrði úr þessum áfanga í bili. Stjórnvöld á Kýpur gerðu þá kröfu að Tyrkir fullgiltu fyrst samning um að færa tollabandalagssamninga sína út til nýju ESB-aðildarríkjanna, sem gengu í sambandið vorið 2004, en Kýpur var þar á meðal. Því hafa Tyrkir hafnað til þessa á þeim forsendum að það fæli í sér óbeina viðurkenningu þeirra á stjórn Kýpur-Grikkja. Tyrkir eru eina þjóðin sem viðurkennir stjórn Kýpur-Tyrkja á norðurhluta eyjarinnar. Málamiðlunin sem náðist var sú að fulltrúar Evrópusambandsins í viðræðunum við Tyrki áminntu þá um skuldbindingu sína til að taka upp stjórnmálasamskipti við stjórnina í Nikosíu. Á móti féllust ráðamenn í Nikosíu á að falla frá kröfu um að viðræðurnar um þennan fyrsta efniskafla, sem varðar vísinda- og tæknimál, yrðu ekki afgreiddar á einum degi eins og áform voru annars uppi um. Þetta er fyrsti efniskaflinn af 35 sem Tyrkir verða að ljúka áður en þei r geta gert sér vonir um að fá inngöngu í sambandið. Gert er ráð fyrir að viðræðurnar taki minnst áratug.
Erlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira