Lýsir yfir miklum áhyggjum 29. júlí 2006 07:45 Í rústunum Starfsmaður Sameinuðu þjóðanna stendur í rústum skrifstofu samtakanna sem Ísraelar sprengdu á miðvikudag. Valgerður hvetur Ísraela til að binda endi á átökin strax. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur skrifað Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels, bréf þar sem hún lýsir yfir áhyggjum af ástandinu í Líbanon. Hvetur hún Ísraelsstjórn til að leita leiða til að binda enda á átökin strax. Í bréfi sínu segir Valgerður Ísland hafa stutt Ísrael allt frá stofnun þess og tekið virkan þátt í að koma Ísrael inn í Sameinuðu þjóðirnar. Ég vil gera það ljóst að sem þátttakandi í alþjóðasamfélaginu er Ísland sterklega á þeirri skoðun að vopnahlé skuli komið á án tafar og að eyðilegging Líbanon sé stöðvuð, skrifar hún. Einnig vil ég taka undir með öðrum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, sem segja árás Ísraelsmanna á starfsmenn SÞ í Líbanon mikið áfall. Hún segir Ísland gera sér grein fyrir að aðstæðurnar séu margslungnar og að Ísrael hafi brýna þörf fyrir að verja sig, en í ljósi þeirrar miklu eyðileggingar og þjáninga sem árásir Ísraela hafa valdið í Líbanon þurfi að leita leiða til að enda átökin án tafar. Ísland hefur jafnframt lýst yfir stuðningi við yfirlýsingu Evrópusambandsins á vettvangi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem þungum áhyggjum var lýst yfir versnandi stöðu mála í Líbanon. Innlent Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur skrifað Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels, bréf þar sem hún lýsir yfir áhyggjum af ástandinu í Líbanon. Hvetur hún Ísraelsstjórn til að leita leiða til að binda enda á átökin strax. Í bréfi sínu segir Valgerður Ísland hafa stutt Ísrael allt frá stofnun þess og tekið virkan þátt í að koma Ísrael inn í Sameinuðu þjóðirnar. Ég vil gera það ljóst að sem þátttakandi í alþjóðasamfélaginu er Ísland sterklega á þeirri skoðun að vopnahlé skuli komið á án tafar og að eyðilegging Líbanon sé stöðvuð, skrifar hún. Einnig vil ég taka undir með öðrum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, sem segja árás Ísraelsmanna á starfsmenn SÞ í Líbanon mikið áfall. Hún segir Ísland gera sér grein fyrir að aðstæðurnar séu margslungnar og að Ísrael hafi brýna þörf fyrir að verja sig, en í ljósi þeirrar miklu eyðileggingar og þjáninga sem árásir Ísraela hafa valdið í Líbanon þurfi að leita leiða til að enda átökin án tafar. Ísland hefur jafnframt lýst yfir stuðningi við yfirlýsingu Evrópusambandsins á vettvangi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem þungum áhyggjum var lýst yfir versnandi stöðu mála í Líbanon.
Innlent Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira