Erlent

Gyðingar reiðir

Jostein    Gaarder
Jostein Gaarder
Norski rithöfundurinn Jostein Gaarder sætir mikilli gagnrýni í heimalandi sínu fyrir grein sem hann skrifaði í Aften­posten á laugardag. Í greininni segir hann Ísrael hafa misst lögmæti sitt sem ríki sakir óheflaðs hernaðar. Norskir gyðingar gagnrýna greinina harðlega og kalla hana versta texta síðan Adolf Hitler skrifaði Mein Kampf. Gaarder gerði stólpagrín að þeirri hugmynd að guð hafi „valið ákveðna þjóð sem uppáhald, gefið henni kjánalegar steintöflur“.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×